Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 9

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 9
í þessu erindi mun að sjálfsögðu verða sneitt hjá há- fleigri eðlisfræði og stærðfræði, sem er sérgrein kjarn- orku- og geislafræðinga, sem að jafnaði hafa nána sam- vinnu við lækna, þar sem geislalækningar eru hafðar um hönd. 1 náttúrunni finnast geislavirk efni. Geislaorka sú, sem stafar frá þeim, er sama eðlis og tilbúin geislan gerviefn- anna. Áhrif þessara efna á lifandi vef, heilbrigðan og sjúk- an, erU hin sömu, en þau koma fram í mismunandi mynd- um, eftir því hvaða geislategund efnið sendir frá sér og eftir því, hve geislarnir smjúga djúpt. Radium. Af geislaefnum náttúrunnar er radium meðal hinna kunnustu og er merkast í læknisfræð- inni. Frú Marie og Pierre Curie tókst að einangra hreint radium rétt fyrir síðustu aldamót (1898). Síðan hafa fundizt mörg önnur geislandi frumefni í náttúrunni. Radium sendir frá sér þrjár mismunandi geislategund- ir, en ein eða fleiri þeirra koma fram hjá hinum ýmsu gerviefnum. Til þess að skýra eiginleika geislandi eða geislavirkra efna í aðalatriðum, má því gjarnan greina frá radium og geislan þess. Efni, sem senda frá sér geisla, án þess að þeim berist nokkur uppbót á þeim orkumissi, sem geislanin hefur í för með sér, eru sögð radioaktiv eða geislavirk. Geislan Geislan frá radium er samsett af alfa- («), radiums. beta- (/3) og gammageislum (y). Alfa- .og betageislamir eru örsmáar efnissagnir, sem eru hlaðnar rafmagni. Alfaagnirnar eru hlaðnar jákvæðu (positivu) rafmagni, en betaagnirnar neikvæðu (nega- tivu). Gammageislaimir eru hins vegar rafsegulbylgjur á sama hátt og venjulegt ljós eða birta og röntgengeislar. Það sem greinir gammageislana frá venjulegum ljósgeisl- Heilbrigt líf 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.