Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 44

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 44
stétt verkamanna og sjómanna eða 20, og sjúkdómsástæð- iu* voru oftast lungnaberklar (18). í 14 skipti var einnig tekið tillit til félagslegra ástæðna. Af þeim voru algeng- astar: Fátækt, umkomuleysi, ómegð, léleg húsakynni og drykkjuskapur eiginmanns. Vönun var gerð á 3 konum. Læknar telja, að talsvert sé um getnaðarvarnir og er nokkuð leitað til þeirra um ráð, sérstaklega, „þar sem barnkoma er mest og afkoma fólksins lélegust“. Úr Hest- eyrarhéraði: „Aðeins 1 fæðing í héraðinu á árinu, enda stofna engin ung hjón til búskapar lengur og hafa ekki gert í mörg ár“. Slysfarir. Slysfarir voru með meira móti og voru flugslysin til- finnanlegust. Þann 29. maí varð flugslysið mikla í Héð- insfirði, þar sem 25 manns fórust. Tveir menn fórust í lendingu í Mosfellssveit og flugvél hrapaði í sjóinn í Hvammsfirði og fórust þar 4 farþeganna, en 4 komust af. Alls fórust því hér 31 manns í flugslysum, en 23 drukknuðu. Annars skiptast slysfarir þannig: Flugslys ............................................... 31 Drukknun ............................................... 23 Bifreiðaslys ......................................... 16 Sjálfsmorð ............................................. 10 Hrap og lemstur ........................................ 10 Slysfarir á síðasta áratug eru á þessa leið: Ár ...... 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 Slysfarir 75 55 93 195 117 127 124 87 94 100 Sjálfsmorð 15 12 12 8 13 12 7 12 18 10 En slysadauðinn er þó ekki nema lítið brot af öllum þeim slysum, sem mannfólkið verður fyrir. Menn verða fyrir bílum, detta af bílum, beinbrotna, merjast, skerast, togna, lenda í vélum, að ógleymdum íþróttaslysunum, sérstaklega skíðaslysum, sem eru mjög tíð. Fólk dettur 42 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.