Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 42

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 42
kostur þess, að sögn héraðslæknis nokkurs, er, að fólk- inu er „auðveldara að útrýma lúsinni, því að það getur keypt lúsalyfin undir nafni flugnaeitursins og þannig komizt alveg hjá því að fara hjá sér“. Á einum stað er þess getið, sem einsdæmis, að kennarinn hafði aldrei fengið lús á sig þennan vetur. Og ekki meira um óþrif á prenti að þessu sinni. Matið á kvillum skólabarna hefur til þessa verið mjög á reiki, enda að mestu byggt á persónulegu mati þess, sem skoðar í hverjum skóla. En því aðeins er hægt að gera sér glögga grein fyrir heilbrigðisástandi barnanna, að það sé alstaðar metið eftir sömu reglum. Þess vegna var á síðasta læknaþingi, sem haldið var í Reykjavík 23.—25. ágúst 1951 samþykkt eftirfarandi tillaga um skoðun skólabarna: „Aðalfundur L. f. 1951 lítur svo á, að brýna nauðsyn beri til þess að efla og samræma skóla- eftirlitið í landinu, ef það á í nútíð og framtíð að geta skipað þann sess í heilbrigðismálum þjóðarinnar, sem ber og bráðnauðsynlegt verður að teljast. Þá ályktar fundurinn að skora á framiívæmdastjórn fræðslumála í landinu að láta eigi lengur en orðið er undir höfuð leggjast að framkvæma XI. kafla laga um fræðslu barna (nr. 34, 29. apríl 1946), það er kaflann um heilbrigðiseftirlit í skólum“. Fundurinn kaus 5 manna nefnd til þess að fylgja eftir tillögunum. Á þessu ári er svo komið, að því er læknar telja, að skólar eru góðír fyrir 74.3% barnanna, viðunandi fyrir 22.7% og óviðunandi fyrir 3% (416). Tæp 12 þúsund börn hafa vatnssalerni til afnota, tæp 2000 hafa forar eða kaggasalerni, en 113 börn hafa ekkert salerni. Leik- fimihús og bað hafa tæp 10 þúsund börn, eða 71.4%. Yfirleitt getur ástandið talizt gott, þótt enn séu staðir, þar sem umbóta er þörf, eins og t. d. þar, sem gamalt samkomuhús er notað fyrir heimavistarskóla. Þar eru börnin tekin úr skólanum í kuldatíð. 40 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.