Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 60

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 60
því ekki einhlítt, hvorki með tilliti til frjóvgunar né þess að koma í veg fyrir frjóvgun, að haga samförum eftir egglosinu. Margar konur hafa orðið barnshafandi á öðrum tímum, jafnvel meðan þær höfðu á klæðum. Þótt hægt sé að komast að raun um, að leg og eggvegir séu eðlileg, þá þekkist ekki nein aðferð til þess að rann- saka starfsemi eggjakerfanna nema þær óbeinu aðferðir, sem þegar eru nefndar. Hins vegar er nú farið að skoða eggjakerfin með eins konar „speglum“. Áhaldið, sem not- að er, svipað því sem lýst er hér að framan í sambandi við „speglun" á leginu. Er farið með það inn í kviðar- holið og eggjastokkarnir skoðaðir. Árangurinn, sem feng- ist hefur, er ekki eins góður og menn hugðu í fyrstu, því eggjakerfin liggja svo neðarlega í kviðarholinu. Það er erfitt að komast að þeim. Til þess 'að komast yfir þennan erfiðleika, tók Te Lind upp á því árið 1940, að skoða eggjastokkana með því að stinga kviðsjánni upp í gegn- um aftari hvilftina á leggöngunum upp í neðsta hluta kviðarholsins. Hann lét konuna liggja á bakinu og blés síðan inn lofti, en þetta mistókst vegna þess, að loftið fór jafnharðan út aftur. Um tveim árum síðar fann Deck- er upp á því, að hafa konuna á fjórum fótum og við það falla innyflin fram að þindinni og loftið helzt í neðsta hluta kviðarholsins. Við þessar aðstæður má auðveldlega sjá eggjakerfin, stærð þeirra og þroskastig. Eins sést ef konan hefur óeðlilega samvexti umhverfis eggjastokkana og eggvegina. Þessi rannsókn er nú orðið mikið notuð við rannsóknir á ófrjósemi og getur sennilega orðið mikils virði í framtíðinni til þess að fylgjast með árangri af lyfjagjöfum, þegar um truflanir á starfsemi eggjakerf- anna er að ræða. Þessa rannsókn má hæglega endurtaka nokkrum sinnum. Að lokum er sú aðferð að opna kviðar- holið með skurðaðgerð og fá þannig fullkomna skoðun á innri líffærum, sem nú á dögum er tiltölulega handhæg 58 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.