Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 98

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 98
rekstri og umsjón með sumardvölum barna, sem RKÍ hefur haft með höndum undanfarandi ár. Samkvæmt þessu starfrækti deildin sumardvalarheimili á þrem stöðum. Alls dvöldu á vegum deildar- innar 190 börn. Síðari hluta desembermánaðar tók deildin í notkun tvo nýja sjúkrabíia. Kostuðu þeir hingað komnir kr. 185.000,00, þar af var eftirgefinn afsláttur af flutningsgjaldi og eftirgefin álagning sam- tals kr. 23.000,00. Eins og áður annaðist slökkvilið Reykjavíkur sjúkraflutningana á vegum deildarinnar. Árið 1951 voru sjúkra- flutningar með bifreiðum deildarinnar, eins og hér segir: Innanbæjarflutningar ................................. 2999 Utanbæjarflutningar .................................... 66 Flutningar vegna slysa ................................. 93 Alls 3158 Sunnudaginn 18. nóvember hafði deildin félagasöfnun. Voru það aðallega nemendur úr Hjúkrunarkvennaskóla Islands, Húsmæðra- skóla Reykjavíkur og gagnfræðaskólum bæjarins, undir stjórn deild- arinnar, sem önnuðust söfnunina. Eins og að undanförnu voru merki RKI seld á öskudaginn. I Reykjavík annaðist deildin merkjasöluna. 1951 söfnuðust alls kr. 44.342,50 fyrir merki og í gjöfum, þar af var RKI greitt af merkja- sölunni kr. 20.000,00. Deildin vann ásamt stjórn RKÍ að söfnun handa því fólki, er verst varð úti vegna flóðanna í Pódalnum á Italíu. Þá vann fulltrúi frá deildinni með stjórn RKI að því að full- gera barnaheimili að Laugarási, svo að þar mætti starfrækja sumar- dvalaheimili fyrir börn sumarið 1952. Önnur þau mál, sem deildin hefur haft til umræðu og athugun- ar, eru helzt þessi: 1. Athugun á starfrækslu sumardvalaheimilis fyrir vangæf börn. 2. Að koma upp nokkrum birgðum af nauðsynlegustu hjálpar- og hjúkrunargögnum, sem væru tiltækar, ef hingað bærust hættulegar farsóttir eða eitthvað óvenjulegt bæri að höndum. 3. Að koma á fót námskeiðum, þar sem kennd verði fyrsta hjálp og aðstoð, ef hingað bærust hættulegar farsóttir eða til hern- aðaraðgerða kæmi hér. Skuldlausar eignir í árslok voru kr. 122.683,40, þar af eignaaukn- ing á árinu kr. 92.854,80. Félagar í árslok voru: 2100 ársfélagar og 174 ævifélagar. Stjórnin hélt 12 fundi á árinu 1951. Stjórn deildarinnar skipa: 96 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.