Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 54

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 54
samfarir er sogið með glerröri slím úr leghálsinum og það síðan skoðað í smásjá. Með þessu móti sést ekki ein- ungis hve mikið er af sæðiskornum, heldur hve mikið þau hreyfast, en hreyfanleiki sæðiskornanna er mjög veiga- mikið atriði í þessu sambandi. Þessa rannsókn er mjög auðvelt að framkvæma og getur hver 'sá læknir, sem hef- ur smásjá á viðtalsstofu sinni, gert hana. Þær rannsóknir, sem snerta konuna sérstaklega, bein- ast aðallega að egglosinu og eggvegunum. Sveiflur þær, sem eiga sér reglulega stað í kynfærum kvenmannsins og stjórnast af hormonum eggjakerfanna, koma fram í breyt- ingum á slímhúð legsins, slími leghálsins og í flöguþekju leggangsins. Með því að fylgjast með þessum breytingum má svo fylgjast með egglosinu. Ýmsar eru þær aðferðir, sem fundizt hafa til þess að ákveða hvort egglos eigi sér stað og til þess að finna hvenær það fer fram, en það getur ráðið úrslitum í þess- um efnum. Með því að taka bita úr slímhúð legganganna og skoða vefinn sjást breytingar, sem eru sérkennilegar fyrir egglosið, en þetta kostar mikla fyrirhöfn og er áverki fyrir konuna og þess vegna ekki hægt að endur- taka eins og þyrfti í þessum tilfellum. Þeir Papanicolaou og Shorr fundu upp á því, að sjúga upp í glerrör slím úr leggöngunum, setja það á glerplötu, lita með sérstökum lit og skoða síðan í smásjá. Þetta er auðvelt fyrir kon- una, en kostar töluverða æfingu fyrir lækninn. Þeir, sem hafa æfingu í þessu, geta sagt til um egglos næstum upp á dag. Shorr hefur nú fundið sérstaka litunaraðferð, sem tekur ekki nema 2—3 mínútur og smásjáskoðunin tekur álíka tíma. Konurnar geta jafnvel sjálfar tekið slímið, sett það á gler og komið með það til læknisins, þó líði ein til tvær vikur. Konur, sem árum saman hafa gengið milli lækna til þess að fá bót á meini sínu, telja það ekki eftir sér. Þegar búið er að finna, hvort egglos á sér stað, þá 52 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.