Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 72

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 72
meðal ungbarna og barna á aldrinum 1 — 3 ára, en einnig örlítið meðal fólks yfir 75 ára. Það er í þessari hækkun meðalaldursins, sem hinn fjárhagslegi ávinningur þjóðfélagsins er fólginn. Ýmsir hafa reynt að reikna hann út, meðal þeirra Dublin, Lotka og Spiegelmann í bók sinni „The Money Value of Man“ (Peningagildi mannsins). Þótt niðurstöður þeirra eigi sérstaklega við um Bandaríkin, má draga nokkrar al- mennar ályktanir af þeim. Það er í fyrsta lagi augljóst mál, að bernskan og æsk- an til 15 eða 18 ára aldurs er fjárhagsleg byrði fyrir fjölskylduna og þjóðfélagið og til þess að það framlag glatist ekki, heldur gefi arð síðar, þegar börnin verða starfandi þjóðfélagsþegnar, verður að vernda þau eftir beztu getu. í Bandaríkjunum er reiknað með, að ungling- arnir byrji ekki að sjá fyrir sér sjálfir fyrr en eftir 18 ára aldur og að kostnaðurinn til þess aldurs sé 10 þúsund dollarar fyrir fjölskyldu með 2500 dollara í árstekjur. Ef kostnaður, miðaður við tekjur, er svipaður þar og hér, mundi þetta svara til 100 þúsund króna hjá fjöl- skyldu með 25 þúsund króna árstekjur. Rannsóknir á tekjum manna í Bandaríkjunum sýna, að hátekjumenn ná ekki hámarki í tekjum fyrr en 55 ára, en menn með lægri tekjur 35—40 ára, en yfirleitt breytast þær lítið milli 25 og 65 ára. Það má ef til vill segja, að 18 ár sé nokkuð hár aldur, því að það er víða, sem unglingarnir byrja að vinna nokkuð yngri og kostnaðurinn er ekki alstaðar sá sami. Hann fer eftir því, hve mikið fé er lagt í uppeldi og menntun barnanna. Þar sem lítið sem ekkert er lagt til þeirra mála og börnin byrja að vinna um leið og þau geta staðið, er viðhorfið vitanlega allt annað. Þjóðir, sem komnar eru á það menningarstig að kom- ast af með tiltölulega lítið framlag til heilbrigðismála, en ná jafnframt bezta árangri, uppskera margfalt í verndun þess höfuðstóls sem ungviðið er. 70 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.