Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 93

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 93
og- Grindavík, og afhenda þeim sjúkraskýlið í Sandgerði til starf- rækslu. Guðmundur Karl Pétursson, læknir, taldi hins vegar ekki ástæðu til að afhenda sjúkraskýlið í Sandgerði einhverri deild RKÍ. Það ætti frekar að heyra beint undir RKI, þar sem þess nytu útróðramenn víðsvegar að af landinu, en ekki aðeins Sandgerðis- og Keflavikur- búar. Kristinn Stefánsson lagði til, að framkvæmdaráð RKÍ tilnefndi tvo menn af sinni hálfu, en stjórn Reykjavíkurdeildar einn mann úr sínum hópi til þess að vinna að því að fullgera bygginguna í Laugarási. Var þetta samþykkt. Fundarstjóri þakkaði fulltrúum komuna og sagði síðan fundi slitið. Sjúkraskýlið í Sandgerði. Sjúkraskýlið var starfrækt yfir vetrarvertíðina eins og áður, eða frá 15. janúar til 21. maí. Tíu sjúklingar lágu þar rúmfastir í samtals 96 daga. Einn dó, sjö útskrifuðust, en tveir fóru á Hafnarfjarðarsjúkrahús til rann- sóknar og frekari aðgerða. Gerðar voru 733 hjúkrunaraðgerðir á sjómönnum og öðru aðkomufólki, en farnar 246 sjúkravitjanir út um þorpið og í nágrenni þess. Böð urðu að þessu sinni 900 talsins. Eins og undanfarið höfðu Keflavíkurlæknarnir til skiptis viðtals- tíma í sjúkraskýlinu, sína vikuna hvor. Ýmsar endurbætur þurfti að þessu sinni að gera á sjúki’askýl- inu, svo sem að setja í það nýja ofna og gólfdúka. Hefur það allt saman orðið ærið kostnaðarsamt. Eftirlit með skýlinu annaðist Karl Magnússon, héraðslæknir, en forstöðukona þess var Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona RKI. Hafði hún Ijósmóðurina í Miðneshreppi sér til aðstoðar. Hjúkrunarkonan hafði einnig eftirlit með hreinlæti skólabarna. Sjómenn og útgerðarmenn hafa, nú sem fyrr, styrkt starfsemina með fjárframlög-um. Heilbrigt líf. 3.—4. hefti 1950 kom út í ársbyrjun 1952 undir ritstjórn Páls Sigurðssonar, læknis. Lætur hann þar með af ritstjórn, en við tekur Elías Eyvindsson, læknir. Er von á nýju hefti innan skamms. Námskeið. Eins og að undanförnu ferðaðist hjúkrunarkona Rauða Kross ís- lands, frk. Margrét Jóhannesdóttir, um landið og hélt námskeið, að þessu sinni á eftirtöldum stöðum: Heilbrigt líf 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.