Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 79

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 79
oftast um að ræða fleiri en einn vanskapnað í hverju tilfelli (oftast eru þeir fjórir), en sá, sem veldur nafn- giftinni, er þrengsli í stóru lungnaæðinni, þar sem hún gengur frá hjartanu. Vegna þessara þrengsla kemst ekki nægilega mikið blóð til lungnanna, en þar tekur það til sín surefni úr loftinu og losnar jafnframt við kolsýru. Af þessu leiðir því, að blóðið fær ekki nægilegt súrefni og losnar ekki við kolsýru sem skyldi, það verður svipað og bláæðablóð í venjulegum fullfrískum manni. Þetta gefur börnunum bláleitan litarhátt og af því er nafnið dregið. Þessi litarháttur verður miklu meira áberandi við áreynslu eða annað, sem eykur súrefnisþörf líkamans. Þessi sjúkdómur hefur, þar til fyrir fáum árum, verið ólæknandi og fyrir þessum börnum blasti ekkert nema vonleysi og örorka í 11—25 ár, en eldri urðu þau varla. Árið 1945 var í fyrsta sinn gerð skurðaðgerð til lag- færingar á blóðrás „bláu barnanna" og síðan er útlitið fyrir þau allt annað og miklu betra. Það voru læknarnir Blalock og Taussing við John Hopkins sjúkrahúsið í Bandaríkjunum, sem fyrstir gerðu þessa aðgerð. Hún er í aðalatriðum í því fólgin að auka blóðrásina til lungn- anna með því að veita þangað slagæðablóði á þann hátt að skeyta stórri slagæð inn í aðra hvora aðalgreinina, sem liggur til lungnanna. Stundum er, í staðinn fyrir að taka heila æð, svo sem þá, er liggur til handleggsins, greinin saumuð við stóru slagæðina, sem liggur frá hjartanu og gert op á milli. Þá fer nokkur hluti af blóði hennar til lungnanna, en hitt út um líkamann. Það, sem meðal annars gerði þennan skurð framkvæm- anlegan var betri tækni við sjúkdómsgreiningu og svæf- ingu. Árangurinn hefur í flestum tilfellum verið undraverður og varanlegur að svo miklu leyti sem hinn stutti reynslu- tími bendir til. Ennþá er ekki hægt að gera þessa að- gerð nema á tiltölulega fáum sjúkrahúsum, sem hafa á að skipa fullkomnustu sérfræðingum og tækni. Heilbrigt líf 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.