Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 46

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 46
Til læknaskipunar- og heilbrigðismála var á árinu varið rúmlega 13.3 milljónum króna (áætlað á fjárlög- um 11.6 millj.) og til félagsmála rúmlega 27.6 millj. (áætlað 23.6 millj.), eða samtals 41 milljón. Á fjárlög- um næsta árs voru sömu liðir áætlaðir 35.8 millj. króna. Sjúkrahús. Alls teljast 49 sjúkrahús á landinu og hafa þau sam- tals 1208 sjúkrarúm. Um sjúkraskýlin í héruðunum er það að segja, að mörg þeirra eru óstarfhæf vegna skorts á starfsfólki og standa því auð. Sjúkraskýlisfyrirkomu- lagið, þ. e. að byggja læknisbústaðina í fámennustu hér- uðunum með sjúkrastofum, hefúr yfirleitt gefizt illa. Það er tiltölulega sjaldan þörf fyrir þessi rúm, enda fæst þeirra notuð nema ef til vill eina og eina dagstund, með- an beðið er eftir að koma sjúklingnum á næsta sjúkra- hús eða í flugvél til Reykjavíkur. Nú er að verða svo að segja stöðugur straumur af sjúklingum með flugvélum utan af landi til Reykjavíkur. Þetta er að vísu mikil framför og oft til aukins öryggis, þegar bráðra aðgerða er þörf og því skal ekki neitað, að margir hafa komið þannig, sem nauðsynlega þurftu þess með, en þó hafa talsvert margir slæðzt með, sem hefði batnað eins fljótt og vel heima, að ekki sé talað um kostnaðinn. En nú er flogið með alla sjúklinga og þeim oft með því stofnað í mun meiri lífsháska í tvísýnu flugveðri en þeim, er staf- ar af sjúkdómi þeirra. Það fylgir því mikil ábyrgð fyrir læknana að hafa milligöngu um slíka flutninga, því að hér er ekki einungis um líf sjúklinganna að ræða, heldur einnig þeirra, sem flytja þá. Ef trúa má frásögnum um sjúkraflugin, sem koma reglulega í dagblöðunum, er oft teflt á tæpasta vað. Árið 1947 voru sjúkrahús 1 smíðum á Akranesi, Ak- ureyri og Keflavík, en ekkert þeirra er ennþá (1952) tekið til starfa, þótt líklegt sé, að sjúkrahúsið á Akra- nesi taki til starfa innan skamms. Svona langan tíma 44 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.