Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 77

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 77
hafnalífsins og taka í þjónustu þess nýtízku tæki til þess að vinna með. Sé það gert, stafar engin hætta af fólksfjölgun og því ekki heilsuvemd eða öðrum félagslegum umbótum, sem leiða af sér hækkun meðalaldursins. Enda þótt heilbrigðis- málin hafi sérstaklega verið gerð að umtalsefni og bent á hlutverk þeirra í aukinni velmegun mannkynsins, má ekki glyma því, að til þess að þau mái tilgangi sínum verða samfara þeim að verða hliðstæðar umbætur á atvinnu- háttum og menntun. Heilsuverndin er aðeins einn liður í allsherjar þjóð- félagsumbótum, sem gera þarf meðal þeirra þjóða, sem verst eru á vegi staddar. En hvernig? Um það er rifizt — og barizt. Berkladauði. Úr berklum deyja nálega 5 milljón manns á ári og að minnsta kosti 50 milljón manns verða óvinnufærir vegna þeirra á sama tíma. I yfirliti yfir berkladauða í 30 löndum vekur mesta athygli, hve stórkostlega hann hefur lækkað í ýmsum löndum Evrópu, síðan í styrjaldarlok. I Frakklandi hefur dánartalan lækkað úr 134 af hverj- um 100.000 íbúum árið 1941 niður í 68 árið 1949. í Danmörku komst dánartalan niður í 19 af hverjum 100.000 ái*ið 1949 (sambærileg tala hér á landi var 30 árið 1948). Hæst var dánartalan í Finnlandi, Spáni og Portúgal, en síðan hefur hún lækkað í Finnlandi. Það vekur sérstaka athygli, að Spánn og Portúgal skuli hafa svo mikinn berkladauða, því að hvorugt þessara landa tóku þátt í styrjöldinni, enda hefur hann ekkert minnkað síðan í lok styrjaldarinnar. Herferð gegn berklum. Síðan í lok seinustu styrjaldar hafa 36 milljónir barna og fullorðinna í 23 löndum verið berklaprófaðir. Af þess- Heilbrigt líf 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.