Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 38

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 38
Aðrir næmir sjúkdómar. Kynsjúkdómar. Kynsjúkdómasjúklingar voru með fjöl- mennasta móti, alls voru skráðir með lekanda og sára- sótt 615 sjúklingar. Alvarlegust er þó aukning sárasóttar- sjúklinga, eins og yfirlit um sjúklingafjölda síðustu 10 ára ber með sér. Það er þannig: 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 Sjúkl. lekanda 648 492 402 324 246 238 333 422 413 535 Sjúkl. sárasótt 6 14 67 83 .142 84 74 47 43 80 í sambandi við sárasóttarsj úklingana er þess getið, að margskráning sé líklega tíðari en áður, enda getur kyn- sjúkdómalæknir ríkisins (H. G.) þess, að töluverður hluti sjúklinga vitji hans utan af landi. í skýrslu kynsjúk- dómalæknisins eru 440 lekandasjúklingar, þar af 126 konur og börn og 314 karlar. Eftir aldri skiptast sjúkl- ingarnir þannig: Aldur, ár 1-5 5-10 10-15 15-20.20-30 30-40 40-60 Yfir 60 Konur 3 0 1 49 59 13 1 0 Karlar 0 0 0 60 207 43 3 1 15 nýir sárasóttarsjúklingar vitjuðu kynsjúkdómalækn- is á árinu. „Er fólkið að verða kærulausara um kynsjúk- dóma vegna þess, að það þykist nú öruggt um lækningu, þó að það veikist?" spyr héraðslæknirinn í Reykjavík. Berklaveiki. Berkladauði er lægri en nokkru sinni áð- ur, alls dó 71 maður úr berklum á árinu. Yfirlit yfir berklaveiki síðustu 10 árin er þannig: 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946.1947 Sjúkl. 320 346 229 351 231 267 231 200 181 211 Dánir 106 94 104 120 104 106 96 88 89 71 Dánartala berklanna miðað við 1000 íbúa á sama tíma- bili er: • Ár .. 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 0,9 0,8 0,9 1,0 0,8 0,8 0,8 0,7 0,7 0,5 36 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.