Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 4

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 4
2 ÚRVAL eyjanna, á undan hinni polynes- ísku menningu sem þar ríkir nú. Margt er svipað um menning- una á báðum stöðum. Til dæm- is eru beggja megin hafsins ræktaðar kartöflur (sem eiga uppruna sinn í Suður-Ameríku) og flösku-,,gourd“ ávöxturinn (Lagenaria vulgaris) 2). Af þeim sökum hefur sú kenning verið sett fram — og jafn oft afneitað — að eitt hvert samband hafi verið milli eyjanna og Ameríku áður en sögur hófust. Frumbyggjar Perú höfðu ekki annan farkost en klunnalega balsafleka, sem þeir sigldu á meðfram ströndinni. Gat verið, að þeir hefðu farið á þessum flekum yfir Kyrrahafið? Ég hallaðist að þeirri skoðun, þótt mörgum fyndist hún ótrúleg, og eina ráðið, sem ég sá til að færa sönnur á skoðun mína var, að fara sjálfur á slíkum fleka yfir hafið. Ég náði í fimm menn, sem fúsir voru til að gera þessa til- raun með mér. Einn þeirra, Hermann Watzinger, sá um 2) Dregur nafn af því, aS hann er flöskulaga, hýðið utan um hanr hart og notað sem ílát. byggingu flekans, og hafði til hliðsjónar lýsingar og teikn- ingar, sem til voru af flekurn frumbyggjanna. Við urðum að fara inn í frum- skóga Ecuador til að finna eins stór balsatré og þau, sem frum- byggjarnir höfðu notað í fleka sína. Við felldum níu risatré og fleyttum þeim eftir á niður að Kyrrahafsströndinni. Þessi níu balsatré voru bundin saman hlið við hlið með mörgum kaðal- spottum úr hampi. Miðtréð var lengst, 14 metra, en hin styttri eftir því sem f jær dró miðjunni, og myndaðist þannig frammjótt stefni til beggja enda. Aftast á miðtrénu voru áraþollar fyrir stýrisárina. Þvert ofan á þessi níu tré voru lögð stutt tré, og á milli þeirra geymdum við vist- ir okkar, og þar ofan á byggð- um við þilfar úr klofnum bamb- usviði. Miðskips byggðum við bambusskýli, 2,5 sinnum 4,5 metra að flatarmáli, og þar geymdum við loftskeytatækin, veðurathugunartækin og önnur mælitæki, og þar sváfum við. Fyrir framan skýlið reistum við tvö siglutré hlið við hlið, og strengdum á milli þeirra segl, sem var 5 sinnum 6 metrar að stærð. Þegar allt var komið um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.