Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 6

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 6
4 ÚRVALi renndi sér undir flekann og lá þar hreyfingarlaus. Við sáum gljásvartan hrygginn undir fót- um okkar, svo tók hann að síga og hvarf loks í djúpið. 10. maí kafaði Watzinger und- ir flekann til að festa borð. Eftir að hann kom upp, sat hann á brún flekans og lét fæturna hanga niður í sjóinn. Allt í einu sá hann brúnan hákarl bruna í áttina til sín. Heyerdahl skaut skutli í hrygginn á honum. Hófst nú mikill bardagi, öðrum skutli var skotið, en hann vann ekki á höfuðleðri hákarlsins og bogn- aði. Loks tókst hákarlinum að bíta í sundur skutullínuna og synti burtu með skutulinn í hryggnum. Hermann hefur á- kveðið að hætta við frekari við- gerðir. 27. maí. Við höfum nú verið mánuð á flekanum og farið 1100 mílur. Höfum ekki séð neitt skip síðan fyrstu nóttina. Flekinn reynist ágætlega. Vindurinn hef- ur stöðugt verið af suðaustri, og með hjálp seglsins og ár- innar reyndist okkur tiltölulega auðvelt að halda stefnunni. Hinir fornu Perúbúar vissu hvað þeir gerðu, þegar þeir byggðu bambusskýli á miðjum fleka sínum. Miðlungsöldur flæða stöðugt yfir langtrén. En þær rísa aldrei hærra en fet upp fyrir flekann. Þær brotna af miklu afli á stafni og skut, en hverfa fljótlega niður á milli trjánna. Þegar hákarlarnir gera sjóinn umhverfis ótryggan, þá er stafninn ágæt baðlaug í heitri sólinni. Trén eru nú þakin grænum þanggróðri og rauðum og blá- um skeljum. Þegar logn er, sjá- um við smákrabba reka fram- hjá á f jöðrum af sæfuglum. Þeg- ar þeir koma auga á flekann, synda þeir að honum og hverfa í þangið og éta skelfiskana. Smáfiskar eru á sveimi kring- um trén, og þeir draga að mik- ið af stærri fiskum. Ef tann- bursta er dýft í sjóinn, koma stórir höfrungar snuðrandi und- an flekanum. Þriðjungur af stjórnborðshlið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.