Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 81
BALZAC 79 hálf-þrítugur, vonaðist hann til að geta orðið efnalega sjálfstæð- ur smámsaman, með dugnaði og þrautseigju, en síðari hluta vetr- ar árið 1824, ákvað hann skyndi- lega að reyna nýja leið. Það var óhappadagur í lífi hans, þegar hann lagði leið sína til útgefand- ans og bóksalans Urbain Canel með síðustu skáldsögu sína, Wann-Chlore. Monsieur Canel veitti hand- riti Balzacs viðtöku. En til allr- ar óhamingju notaði hann líka tækifærið til þess að skýra hon- um frá öðrum' gróðaáformum, sem hann hafði í hyggju. Hann trúði Balzac fyrir því, að hon- um hefði dottið í hug snjöll hug- mynd um útgáfu bóka fyrir jól og fermingu. Það var enn mikil eftirspurn eftir sígildum frönsk- um ritum, en salan var fremur treg vegna þess, að þessir virðu- legu höfundar höfðu verið of mikilvirkir. Heildarútgáfa á rit- um Moliéres eða La Fontaines var til dæmis mörg bindi, og því of rúmfrek fyrir venjuleg millistéttaheimili. Snjallræðið var fólgið í því að gefa út öll rit hvers höfundar í einu bindi. Með því að nota smáletur og hafa tvo dálka á síðu, var auð- veldlega hægt að gefa allan Mo- liére eða La Fontaine út í einu bindi. Ef slíkt bindi væri líka skreytt teikningum, hlaut það að renna út. Undirbúningi var meira að segja lokið og La Fon- tainebindið tilbúið til prentun- ar. En til þess að fyrirtækið gæti farið sómasamlega af stað, skorti að vísu eitt smávægilegt atriði — nægilegt rekstursfé. Balzac varð þegar stórhrifmn af fyrirtækinu og stakk upp á því við Canel, að hann fengi að verða þátttakandi í því. Fyrsti samningurinn, sem undirritaður var í aprílmánuði 1825, var meinlaus. Balzac varð aðeins þátttakandi í félagi nokk- urra manna, sem áttu að útvega sjö eða átta þúsund franka, til þess að standa undir kostnaðin- um við útgáfu La Fontaine- bindisins. En svo illa tókst til, að 1. maí voru hinir þrír félag- ar Balzacs, sem allir voru gætn- ir kaupsýslumenn, búnir að draga sig í hlé, og höfðu skilið hugsjónamanninn einan eftir með alla byrði útgáfunnar á herðum sér. Hann var nú einkaeigandi La Fontaine sem ekki var ennþá farið að setja, og varð að svara út öllum útgáfukostnaðinum einn, en hann nam nærri níu þús- und frönkum. Þetta var tiltölu- lega mikil fjárhæð fyrir hann og spurningin er, hvaðan komu peningarnir ? Ef litið er í við- skiptabækurnar, fæst svarið. Reikningunum fylgja þrír eigin- víxlar frú de Berny. Það hefði verið skynsamlegt að fresta útgáfu næsta bindis, þar til séð varð, hvernig færi um La Fontaine, en bjartsýni Balzacs varð skynseminni yfir- sterkari. Moliéreútgáfan varð að fylgja fast á eftir hinni fyrstu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.