Úrval - 01.12.1948, Page 51

Úrval - 01.12.1948, Page 51
EÐLI OG ELDI 49 rópumanni. En tvær mjög ólík- ar spurningar hafa verið ákaf- lega umdeildar. Hin fyrri er sú, hvort mismunur, sem orsakast af eldi (umhverfi) geti breytzt í eðlismun. Eða með óljósari orð- um: geta áunnir eiginleikar orð- ið arfgengir? Hin síðari er sú, hvort í þeim sérstöku tilfellum þegar sum sérkennin eru eðlis- læg, séu hin það líka. Sem dæmi má nefna, að hinn dökki hör- undslitur negranna er að mestu eðlisbundinn, því að negrabörn, sem fæðast í Englandi, eru jafn- dökk og foreldrar þeirra. En negrarnir hafa ekki skapað með sér eins fjölbreytta menningu og Evrópumenn. Er það eðlis- bundið eins og hörundsliturinn, eða er það vegna þess að þeir hafa ekki haft tækifæri til þess? Við skulum líta á fyrri spurn- inguna. Við getum þroskað vöðva okkar með æfingu. Lær- in á mér eru gildari en á flest- um ykkar, sumpart af því að ég stundaði mikið róðra sem drengur. En sumir drengir eru vöðvameiri en aðrir, þó að þeir hafi haft mjög svipað viður- væri og æfingu. Mismunandi vöðvastærð getur því bæði or- sakazt af eðlismun og eldismun. Það sem við viljum vita er, hvort þessi áhrif notkunar séu arf- geng. Mun sá maður sem gerist kolanámumaður eignast vöðva- meiri börn heldur en ef hann hefði orðið skrifstofumaður? Við fyrstu athugun virðist eðlilegt að svara játandi. La- marck hélt, að skýra mætti þró- unina út frá þessum forsend- um. Gíraffinn er hálslangur af því að forfeður hans voru stöð- ugt að teygja úr hálsinum til að ná í blöðin á trjánum. Mold- varpan er blind af því að for- feður hennar notuðu ekki aug- un. Og flóknar eðlishvatir, t. d. sú eðlishvöt fuglanna að byggja sér hreiður og kóngulónna að spinna vefi, eru ekki annað en arftekin endurminning um það sem forfeður þeirra höfðu gert í miljónir kynslóða. Kenning guðfræðinnar um erfðasyndina er sama eðlis. Við getum ekki annað en verið vond, af því að forfeður okkar, Adam og Eva voru vond. Einfaldasta röksemdin gegn kenningu Lamarcks fæst við rannsókn á þeim dýrum, sem hafa flóknastar eðlishvatir, eins og t. d. býflugurnar. Vinnudýr- in leysa af hendi hin flóknustu störf; þau búa til vaxkökur til 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.