Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 111

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 111
BALZAC 109 ekki verið nytjaðir. Til dæmis hefði verið hætt við rekstur gömlu silfurnámanna á Sardiniu, af því að talið var að Rómverj- ar hefðu unnið úr þeim allt silf- ur. En í raun og veru hef ðu Róm- verjar, með hinni ófullkomnu tækni sinni, aðeins getað unnið lítið brot af silfrinu úr blýgrýt- inu, og hinir miklu gjallhaugar, er þeir skildu eftir sem einsk- isnýta, hefðu að geyma mik- ið silfur, sem hægt væri að bræða úr gjallinu með nýtízku- aðferðum. Hver sem nennti að útvega sér vinnsluleyfið, sem á- reiðanlega kostaði sáralítið, myndi á skömmum tíma verða auðugur maður. Þannig spjallaði Signor Pezzi við sessunaut sinn, og hann hafði rétt að mæla. En Signor Pezzi vissi ekki, að hann var að kasta neista í púður- tunnu. Balzac sá þegar glamp- andi silfrið fyrir hugskotssjón- um sínum, hann sá það slegið í þúsundir og milljónir silfurpen- inga, og hugsunin um það svifti hann ráði og rænu. Það var eins og að gefa barni brennivínsglas. Hann fór þegar á leit við Pezzi, sem ekki grunaði neitt, að hann léti efnafræðinga rannsaka gjallið, það yrðu engin vandkvæði á að útvega fé í svo tryggt fyr- irtæki, og með því að ráða yfir meginhluta höfuðstólsins, gætu þeir orðið ríkir, stórríkir. Sign- or Pezzi var raunar dálítið undr- andi yfir ákefð þessa ókunna manns frá París, en hann lofaði þó að athuga málið og senda sýnishorn af málmgrýtinu. Upp frá þessu var Balzac altekinn af þeirri hugmynd, að silfurnámurnar á Sardiniu myndu verða bjargvættur hans, að þær myndu ekki aðeins borga byggingarkostnað nýja húss- ins, Les Jardies, heldur líka gera honum kleift að jafna skuldir sínar og verða að lok- um frjáls maður. En vikurnar liðu og urðu að mánuðum, og ekki sendi Signor Pezzi sýnishornin. Balzac gerð- izt óþolinmóður og kvíðinn. Hann taldi sig ekki eiga annars úrkosta en að fara sjálfur á staðinn og athuga málið. Það segir sig sjálft, að slíkt ferðalag hlaut að verða hin mesta sneypuför. Hann hafði ekki nein rannsóknaráhöld með- ferðis og enda þótt hann hefði haft þau, hefði hann ekki kunn- að að nota þau. Hann hafði ekki rætt málið við hæfan sérfræð- ing, og kunnátta hans í ítölsku var af svo skornum skammti, að hann gat ekki gert sig skilj- anlegan. Þar sem hann vildi ekki trúa neinum fyrir leynd- armálinu, var hann ekki með nein meðmælabréf, hann hafði ekki nóg fé, til þess að geta aflað sér nauðsynlegra upplýs- inga og hann vissi ekki, hjá hvaða yfirvaldi hann ætti að sækja um vinnsluleyfið. En al- várlegast var, að hann skorti nauðsynlegt fjármagn til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.