Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 110

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 110
108 TJRVAL aldingarða, ekrur og geysistór- an skemmtigarð, og á nokkrum vikum hafði hann keypt fjöru- tíu þúsund ferfet lands fyrir átj- án þúsund franka, án þess að viðhafa þá varúð að láta sér- fræðinga líta á landið. Balzac var þeirrar skoðunar, að um peningaútgjöld væri í raun og veru ekki að ræða, með- an féð væri tekið að láni. Hann iðaði í skinninu af ánægju yfir því að vera orðinn landeigandi, og honum kom ekki í hug að vera að hafa neinar áhyggjur af nýja húsinu, fyrr en það væri fullgert. Hann leit sem sé þann- ig á málið, að nýja húsið myndi ekki kosta hann einn eyri, því að hann hafði talið Viscontis- hjónin á að verða þátttakendur í þessu glæsilega fyrirtæki. Með- an hann væri að byggia nýja húsið, myndu þau láta lagfæra gamla kofann með eigin afnot fyrir augum, og síðan myndu þau borga honum hæfilega húsa- leigu. Hvaða ástæða var þá til að vera áhyggjufullur ? Hópur verkamanna og iðnað- armanna kom á vettvang. Stein- smiðir, trésmiðir, garðyrkju- menn og lásasmiðir hófu vinnu þegar í stað. Það var farið að grafa fyrir húsinu, gangstígir voru lagðir, fjörutíu eplatré og áttatíu perutré voru gróðursett og í einu vetfangi breyttist um- hverfi hins „afskekkta býlis“ í það svið byltingar og umróts, sem Balzac þarfnaðist til þess að örva hug sinn og tilfinning- ar. Viku eftir viku æddi hann upp brekkuna, til þess að herða á verkamönnunum. Veggirnir hækkuðu, en jafn- framt óx kostnaðurinn. Balzac fór að verða ofurlítið áhyggju- fullur. Alveg eins og þegar hann réðist í prentsmiðjukaupin, hafði hlaupið ofvöxtur í lítið fyrir- tæki, unz það var orðið honum ofviða. Það var ekki hægt að losna við hundrað þúsund franka skuld með sparsemi eða aukn- um ritstörfum, heldur aðeins með miklum og skjótfengnum gróða. Balzac varð að finna ein- hverja leið til þess að verða auðugur í fljótu bragði, og hann taldi sig hafa fundið þá Ieið. Áður en trén fóru að laufgazt, var hann horfinn, og enginn vissi hvert hann hafði farið. Hann lét ekki hafa annað eftir sér um fyrirætlun sína en loðin ummæli á þá leið, að hann væri í þann veginn að verða ríkur. Sagan um það, hvernig Balzac ætlaði sér að verða milljóna- mæringur í einum svip, er ágætt sýnishorn af hinum stórkostlegu heimskupörum hans, og væru heimildirnar ekki óyggjandi, myndi engin ævisöguritari dirf- ast að skýra frá henni sem dæmi um víxlspor snillings. Þegar Balzac fór til ítalíu árið 1837, kynntist hann kaupmanni að nafni Giuseppe Pezzi, sem skýrði honum frá því meðal ann- ars, að landið byggi enn yfir miklum fjársjóðum, sem hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.