Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 88

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 88
86 ■QRVAL liðinu, Carraud að nafni, árið 1816. Um skeið var Carraud í setuliði ýmissa borga, en að því rak, að honum var falin yfir- stjórn púðurverksmiðju ríkis- ins, og eftir það lifði hann og kona hans rólegu lífi í af- skekktri borg úti á landi. Þegar Zulma hitti Balzac á heimili systur hans, var það gæfa fyrir bæði. Fyrir Zulmu, sem var gædd meiri mannúð og gáfum en nokkur, sem hún um- gekkst, og var jafnvel fremri mörgum hinna frægu starfs- bræðra og gagnrýnenda Balzacs, var það áhrifamikill andlegur viðburður að hitta í sínum þrönga heimi mann, sem var gæddur jafnfrábærri snilligáfu og f jörmiklum, mannlegum per- sónutöfrum og hann. Fyrir Balzac var það gæfa, að hann átti kost á að koma á heim- ili Zulmu, þar sem hann gat fundið frið og huggun, þegar hann var kominn að niðurlotum af þreytu eða var hundeltur af skuldheimtumönnum. Þar var á- vallt herbergi til reiðu handa honum, þar sem hann gat verið ótruflaður, og á kvöldin gat hann rætt óþvingað við góða vini og notið hins alúðlega heim- ilisbragðs. Það leið ekki á löngu áður en Balzac tók eftir gáfum þessarar óþekktu konu, einlægni hennar og hollustu, og þau urðu miklir vinir. Balzac hefði ekki getað eign- azt heiðarlegri eða hæfari ráð- gjafa, hvorki sem listamann né mann, heldur en þessa óþekktu konu, sem hafði hreppt þau ör- lög, að vera lifandi grafin í fá- sinninu. Enda þótt það gæti kostað hana vináttu hans, en hana mat hún meira en nokkuð annað í lífinu, lastaði hún verk hans eða lofaði af fullkominni hreinskilni. Hvergi er að finna skynsamlegri dóma og gagn- rýni en hennar, og jafnvel þótt öld sé liðin, er sérhvert hróss- og gagnrýniorð, sem þessi höf- uðsmannskona mælti, áhrifa- meira en öll gagnrýni Sainte- Beuve og annarra atvinnugagn- rýnenda. Svart kaffi. Skyndileg frægð er listamönn- um ávallt hættuleg. Árið 1828 var Balzac vesæll skriffinnur, gjaldþrota, á kafi í skuldum, aumingi, sem viðurkenndi, að hann héldi sig heima, til þess að spara fötin. Tveim eða þrem árum síðar var hann einn fræg- asti höfundur Evrópu, blöð og tímarit sóttust eftir verkum hans, útgefendur gengu með grasið í skónum á eftir honum og honum bárust ógrynni bréfa frá aðdáendum. Jafnvel gætnari maður en Balzac hefði varla get- að komizt hjá því, að slík vel- gengni stigi honum til höfuðs, og Balzac var langt frá því að vera gætinn. Hann vissi, að allur heimurinn var nú leiksvið hans, og hann ákvað að koma fram fyrir áhorfendur sína og leika hlutverk sitt í samfélaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.