Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 91

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 91
BALZAC 89' hinir fimmtíu þúsund bollar hans af sterku kaffi (hagfræð- ingur nokkur telur, að hann hafi drukkið svo marga) hafi flýtt fyrir samningu hins mikla skáld- sagnabálks Comédie humaine, þá áttu þeir líka sök á því að hjarta, sem áður var stálhraust, bilaði jafnfljótt og raun varð á. Klukkan sló átta, og loks var drepið á dyr. Þjónn hans, Ágúst, kom inn með íburðarlausan morgunverð á bakka. Balzac stóð upp frá borðinu, þar sem hann hafði setið og skrifað frá því um miðnætti. Það var korn- inn tími til að hvíla sig ofur- lítið. Ágúst dró gluggatjöldin frá, og Balzac gekk út að glugg- anum til þess að líta yfir borg- ina, sem hann hafði einsett sér að sigra. Honum varð nú aftur Ijóst, að til var annar heimur og önnur París, París, sem nú var að hefja starf sitt, þegar hans eigin starfi var lokið í bili. Nú komu sendlar frá prent- smiðjunum, blöðunum eða út- gefendunum, með prófarkir af því, sem hann hafði skrifað tveim nóttum áður og sent í prentsmiðjurnar daginn áður, ásamt annarri og þriðju próf- örk af eldri handritum. Balzac settist enn við litla borðið sitt. Hann leit sem snöggvast yfir eina próförkina og stakk svo pennanum gremju- Iega niður í borðið. Hann var óánægður. Allt, sem hann hafði skrifað daginn áður, og daginn þar áður, var lélegt. Það varð að breyta öllu, gera það ljósara og einfaldara. Með hvílíku æði hann réðist á hina prentuðu örk,. líkt og riddari, sem ræðst gegn heilli breiðfylkingu óvina, sést bezt á hinum hrottalegu rispum og strikum penna hans, sem ná yfir þvera örkina. Eitt korða- högg með fjöðurpenna hans og setning var rifin úr samhengi sínu og flutt til hægri, einstöku orði var kastað til vinstri eins og með spjótsoddi, heilar máls- greinar voru slitnar burt og aðr- ar settar í staðinn. Hin venju- legu tákn, sem notuð eru til að leiðbeina setjaranum, nægðu ekki lengur, og Balzac varð að nota merki, sem hann fann upp sjálfur. Brátt var ekki nóg rúm á spássíunum fyrir frekari leið- réttingar; þar var nú þegar komið meira efni en fólst í hin- um prentaða texta. Hann varð að snúa örkinni við og halda leiðréttingunum áfram hinum megin. Hvorki fjárhagsleg þörf né bænir útgefendanna, sem ýmist töluðu um fyrir honum með góðu eða hótuðu honum máls- sókn, gátu komið Balzac til að leggja niður þetta kostnaðar- sama kerfi sitt. Oftsinnis tapaði hann hálfum ritlaunum sínum, og stundum öllum, af því að- hann varð að greiða kostnaðinn við leiðréttingar og endursetn- ingu úr eigin vasa. En hann var heill í list sinni og sló aldrei und- an í þessu efni. f augum um- heimsins var hann hégómleguiy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.