Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 70

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 70
BALZAC Bernskuharmleikur. AÐ er varla við því að bú- ast, að annar eins snilling- ur og Balzac, sem gat skapað heilan heim persóna með frá- bæru ímyndunarafli sínu, verði mjög nákvæmur í meðferð sinni á hversdagslegum staðreyndum úr einkalífi sínu. Slíkur snilling- ur beygir allt undir drottinvald sköpunarvilja síns. Balzac hóf hið umbreytingasama æviskeið sitt með því að breyta þeirri staðreynd, sem annars er talin óhagganleg í borgaralegu lífi — það er nafni sínu. Einn góðan veðurdag, þegar hann stóð á þrítugu, gerði hann heyrinkunn- ugt, að hann héti ekki Honoré Balzac, heldur Honoré de Balzac. Þegar félagar hans gerðu gys að þessari tilraun hans til að sæma sjálfan sig aðalsheiti, svaraði hann með yfirlæti, að faðir hans hefði rakið ætt sína til aðalsmanna eftir opinberum heimildum, löngu áður en hann, Honoré, hefði fæðzt. En því er ver, að opinber skjöl hafa þann leiða sið að snú- ast öndverð gegn hinum skáld- legustu frásögnum; og það skyggir á álit Balzacs sem sann- leikselskandi höfundar, að skírnarvottorðið, sem hann vitn- aði svo hreykinn í, er enn varð- veitt í skjalasafni Toursborgar. Undir dagsetningunni „21. maí 1799,“ stendur með skírum stöfum í kirkjubókinni: I dag, 2. Prairial á sjöunda ári franska lýðveldisins, kom til undirritaðs, Pierre-Jacques Duvivier, skrásetjara fæðinga, giftinga og dauðsfalla, borgar- inn Bernard-Francois Balzac, Rue de l’Armée d’Italie nr. 25 hér í borg, til þess að tilkynna fæðingu sonar. Nefndur Balzac skýrði frá því, að barnið ætti að heita Honoré Balzac, og að það hefði fæðzt í morgun klukkan ellefu að heimili hans. Enda þótt Balzac standi í lagalegum skilningi höllum fæti í viðureigninni við hinar opin- beru heimildir, þá hefur vilji hans — hinn brennandi sköp- unarvilji — unnið glæsilegan sigur yfir þurrum staðreyndum skjalanna. Þegar síðari kynslóð- ir eru spurðar um nafn mesta rithöfundar Frakka, hlýða þær boði hans og svara: „Honoré de Balzac.“ Forfeður hans áttu hvorki hallir né skjaldarmerki, sem hinn gáfaði afkomandi þeirra gæti málað á vagndyr sínar. Þeir geystust ekki fram á burt- reiðum í skínandi herklæðum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.