Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 7
PJÓRA MÁNUÐI Á UTHAFSFLEKA 5 skýlisins er tekin úr á kyrrum nóttum. Fyrir skömmu svaf Tor- stein með höfuðið við opið. Vaknaði hann þá við, að eitt- hvað lamdist við eyrað á hon- um. Hermann teygði sig til hans og greip meira en þriggja feta langan, slöngulaga fisk, með stór augu, tveggja þumlunga þykkt snjáldur eins og fugls- nef í laginu og með langar, beitt- ar tennur. Bengt Danielsson vaknaði við lætin og settist upp í svefnpok- anum sínum. „Svona fiskur er ekki til!“ sagði hann og lagðist aftur til svefns. 6. júní. Á næturnar, þegar loft er skýjað, er maurildið í sjónum svo mikið, að fiskarn- ir við yfirborðið virðast sjálf- lýsandi. I nótt sem leið komu þrír hvalir upp að flekanum í svarta myrkri. Það mátti greina lögun þeirra og stærð í daufu skini maurildisins; þeir voru um 6 metrar á lengd og liðu fram hjá eins og sjálflýs- andi draugar. 7. júní. Knut Haugland var aftur á að þvo föt. Allt í einu birtist honum andlit ægilegrar ófreskju. Höfuðið var svo ótrú- lega stórt og svo ófrýnilegt — kjafturinn var fjögur fet á breidd — að Knut rak upp skelf- ingaróp. Skrokkur ófreskjunn- ar var brúnn með hvítum blett- um, og mjókkaði aftur frá hausnum, unz hann varð að breiðum sporði, sem stóð upp úr sjónum 7 til 8 metra burtu. Eftir hryggnum, sem var tvo metra á breidd, var langur bak- uggi- (Þessi ófreskja var hinn svonefndi hvalhákarl, eitt af stærstu og Ijót- ustu dýrum sjávarins.) Við beittum 40 pundum af höfrungakjöti á sex stærstu önglana okkar og bundum þá á gildan kaðal. Ófreskjan nálg- aðist hægt beituna, eins og gam- all kafbátur, og elti hana í hálf- tíma. Að lokum var hún kom- in með hausinn að skutnum, þar sem Hesselberg stóð reiðubúinn með þungan skutul. Hann stakk honum af öllum mætti á kaf í háls ófreskjunnar. Því, sem næst skeði, er erfitt að lýsa. Ófreskjan breyttist á augabragði úr rólyndri skepnu í æðisgengið óargadýr. Sægus- ur þeyttust hátt í loft upp. Ég sá Haugeland og Raaby bera við himin og héldu þeir dauða- haldi hvor í annan, en höfuðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.