Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 73

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 73
BALZAC 71 hann þrítugasti og annar í la- tínu. Þetta sannfærði móður Honorés um, að hann væri ó- nytjungur, en það hafði hana lengi grunað. Þrátt fyrir hrakspár móður- innar, tókst honum þó einhvern- veginn að ljúka, náminu. Hinn 4. nóvember 1816, innritaðist hann sem lögfræðinemi í há- skólann. Þessi dagur 4. nóvember 1816, hefði í raun réttri átt að tákna endalok þrældómsins og dögun frelsisins fyrir unga stúdentinn. En foreldrar hans höfðu annað í huga. Engin stund mátti fara í annað en undirbúning hans undir framtíðarstarfið. Engum skilding mátti eyða í óþarfa. Meðan Balzac stundaði nám í háskólanum, varð hann því að þræla sem skrifari í skrifstofu málfærslumannsins Guyonnet de Merville. Tveim árum síðar var Balzac komið fyrir hjá lögbók- ara að nafni Passez, sem var vinur Balzacfjölskyldunnar, og þar með virtist framtíð hans sem góðs og gegns borgara vera tryggð. Hinn 4. janúar 1819 lauk Honoré prófi, og virtist þannig að lokum ,,eðlilegur“ lífsferill hans hafinn. Hann myndi brátt gerast félagi hins virðulega lög- bókara, og þegar Passez eltist og dæi, myndi Honoré taka að sér stjórn skrifstofunnar. Síðan myndi hann kvænast — og hljóta auðvitað gott gjaforð, bæði með tilliti til virðingar og efna — og þannig myndi hann loks þóknast hinni tortryggnu móður sinni, Balzacfólkinu og Sallambierfólkinu. En uppreisnareldurinn, sem hafði verið falinn og bældur öll þessi ár, blossaði upp í brjósti Balzacs. Dag nokkurn vorið 1819 hvarf hann skyndilega frá ryk- föllnu skjölunum, sem lágu á skrifborðinu hans. — I fyrsta skipti á ævinni beitti hann á- kveðinn vilja sínum gegn vilja fjölskyldunnar, lýsti hispurs- laust yfir því, að hann ætlaði sér hvorki að verða málfærslu- maður, lögbókari né dómari. Hann var alráðinn í því að verða rithöfundur, og var þess fullvís, að sér myndi takast að afla sér auðæfa, frjálsræðis og frægðar með snilldarlegum ritverkum í framtíðinni. Engiim verður óbarinn biskup, Hin fyrirvaralausa yfirlýsing Honorés, að hann ætlaði sér að verða rithöfundur, en ekki lög- fræðingur, kom eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir grunlaust heimilið. Eftir langt þóf, sem stóð dögum saman, varð fjöl- skyldan ásátt um málamiðíun, sem er einkennandi fyrir borg- aralegan hugsunarhátt. Tilraun- in mikla átti að fara fram á heil- brigðum grundvelli. Honoré átti að fá vilja sínum framgengt. Foreldrar hans gengust inn á að hætta afskiptum af vafasöm- um hæfileikum hans í tvö ár, en lengur ekki, og væri hann ekki orðinn frægur rithöfundur að:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.