Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 52

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 52
50 ÚRVALi að geyma í hunang, og leiðbeina hvert öðru í leit að hunangi. Þetta er ekki félagsleg arfleifð, eins og hjá mönnunum. Allir forfeður vinnudýranna (eða næstum allir) hafa í þúsundir kynslóða verið drottningar eða karlbýflugur, sem ekki taka neinn þátt í hinum daglegu störf- um í býkúpunni. Ef eðlishvat- irnar væru arfteknar endur- minningar, þá myndu vinnudýr- in fæðast með eðlishvatir drottn- inga eða karlbýflugna. Tilraunir á öðrum dýrum leiða til sömu niðurstöðu. Til er fluga, sem auðvelt er að ala og alltaf skríður á móti ljósinu. Payne ól þessar flugur í niðamyrkri í sextíu kynslóðir, og svo lét hann afkomendur þeirra keppa við flugur, sem allar höfðu alizt upp í birtu, um það, hvor hóp- urinn yrði fljótari að skríða að ljósi. Ekki var hægt að greina neinn mun á hópunum. Flugurn- ar höfðu hvorki glatað hvötinni til að skríða á móti ljósinu eða orðið næmari fyrir birtu. Þó að líffæri sé ekki notað, þarf það ekki endilega að leiða til þess að það úrkynjist. Til er bjalla, sem deyr úr hungri, ef hún er sett í skál, sem er svo hál, að hún getur ekki skriðið upp úr henni, þótt hún hafi ágæta flug- vængi. I vissum skilningi má segja, að allir erfðaeiginleikar séu á- unnir. Það er hægt að gæða dýr og jurtir nýjum erfðaeiginleik- um með röntgengeislun, með sér- stökum efnum, með hitabreyt- ingum og fleiri aðferðum. En þeir virðast yfirleitt ekki vera gagnlegir. Þvert á móti eru þeir oftar skaðlegir, þó ekki alltaf. Sennilegt er, að náttúrlegar stökkbreytingar, sem alltaf eru að ske öðru hverju, verði af samskonar orsökum. En þær verða svo sjaldan, að þótt þær séu mjög mikilvægur þáttur í þróuninni, sem mælir tímann í ármiljónum, skipta þær litlu máli í hagnýtum kynbótum og enn minna í erfðum mannanna. Það sem við þurfum að taka tillit til, eru viðbrögð kynþátta við breytingum á umhverfi. Sumir erfðaeiginleikar eru aldr- ei gagnlegir. Maður sem verður blindur eða heyrnarlaus af völd- um arfgengs sjúkdóms, er alltaf illa settur. Á góðu beitilandi gef- ur Angusnaut af sér meira kjöt en Gallowaynaut. En ef þeim er báðum beitt á mólendi, þá gefur Gallowaynautið miklu meira af sér en Angusnautið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.