Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 128

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 128
126 ■Drval mikilli grimmd til að drepa hvern sem væri, og hann gerði bandalag við trúa félaga, vini sína, sem hann fól það hlut- verk, að ráðast að eiginmann- inum er hann væri á heimleið frá því að leika tennis við konunginn. Hann kom til frúar sinnar á venjulegum tíma og þegar hinir yndislegu leikir ást- arinnar stóðu sem hæst, þessir leikir, sem voru langir, teygðir kossar, hár fléttað og rakið upp aftur, hendur bitnar af ástríðu, eyru sömuleiðis, já, öll syrpan, að undanteknu þessu einasta eina, sem góðum höfundum með réttu finnst andstyggilegt, segir maðurinn frá Flórenz milli tveggja kossa: „Yndið mitt, elskarðu mig meir en allt annað?“ „Já,“ sagði hún, af því að orð kosta aldrei neitt. „Jæja þá,“ sagði elskhuginn, „vertu þá mín í æði sem orði.“ „En maðurinn minn er rétt að koma.“ „Er það eina ástæðan?" sagði hann. „Já.“ „Ég á vini, sem munu sitja fyrir honum og ekki sleppa honum nema ég setji ljós út í gluggann. Ef hann kvartar fyrir konunginum munu vinir mínir segja, að þeir hafi haldið að þeir væru að leika á einn úr sínum hópi.“ „Ó, elskan mín,“ sagði hún, „lofaðu mér að gá að, hvort allir eru háttaðir í húsinu.“ Hún stóð upp og hélt ljósinu út í gluggann. Er Cappara sá þetta, slökkti hann á kertinu, dró sverð sitt og gekk fram fyrir konuna um leið og honum varð ljós lítilsvirðing hennar og ljótt hugarfar. „Ég ætla ekki að drepa yður, frú,“ sagði hann, „en ég ætla að merkja andlit yðar þannig, að þér getið aldrei framar leikið með unga elskhuga til að eitra líf þeirra. Þér hafið blekkt mig svívirðilega og eruð því ekki heiðarleg kona. Þér hljótið að vita að koss getur ekki nægt sönnum elskhuga til lífsbjarg- ar, og að kysstur munnur krefst líka hins. Þér hafið breitt lífi mínu í auðn og ömurleik að eilífu, nú skal ég láta yður minnast dauða míns, sem þér eigið sök á, svo lengi sem þér lifið. Þér skuluð aldrei líta yðar eigið andlit í speglinum, án þess að sjá mitt þar einnig.“ Síðan lyfti hann sverðinu til að skera væna sneið af hinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.