Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 115

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 115
BALZAC 113: siglið var með sama sorgarlitn- um. Hann reif bréfið upp og komst þá að raun um, að Monsi- eur de Hanski var látinn. Kon- an, sem hann hafði bundizt tryggðaböndum og heitið eilífri ást, var orðin ekkja og hafði erft milljónir eiginmannsins. Hálfgleymdi draumurinn var allt í einu orðinn að veruleika. Nýtt líf var að hefjast, ham- ingjusamt, rólegt og áhyggju- laust líf. Síðasta tálvon Balzacs hafði náð tökum á honum, síð- asta tálvonin, sem hafði hann á valdi sínu þau ár, sem hann átti eftir ólifað og þar til yfir lauk. Þegar Balzac reif upp bréfið með sorgarröndinni og las, að de Hanski hefði látizt 10. nóv- ember 1841, komst hann í svo mikla geðshræringu, að hendur hans titruðu. Hann hafði einu sinni unnað þessari konu og hún hafði elskað hann, og nú, þegar hann vissi að hún var frjáls, blossaði ástríðueldurinn upp úr kulnuðum glæðunum. Hann skrifaði henni hvert bréfið á fætur öðru. Hraðvirkt ímyndunarafl hans hafði þeg- ar markað framtíðarbrautina. Hvað dóttur hennar áhrærði gaf hann þær ráðleggingar, að hún yrði hið allra bráðasta að gift- ast „duglegum manni“, sem framar öllu „væri nógu ríkur, til þess að geta sýnt tilhliðrunar- semi í sambandi við heiman- mundinn“. Þá gæti hún verið jafn laus við efnahagslegar áhyggjur og hún væri lagalega og siðferði- lega frjáls, og þau gætu búið saman eins og þau hafði ávallt dreymt um að gera. Það væri óþarfi að eyða einum einasta degi til ónýtis. Hann myndi þegar ganga frá málefnum sín- um í París og halda til Dresden, bar sem hann væri nær heitt- elskaðri ástmey sinni. Honum barst svar hennar 21. febrúar, sex vikum eftir að hann hafði fengið fréttina. Við vitum ekki nákvæmlega um orðalag svarbréfsins, því að hann eyðilagði það ásamt öðr- um bréfum hennar, en hitt er vitað, að hún hafnaði bónorði hans og synjaði beiðni hans um að fá að heimsækja sig þegar í stað. Það er hörmulegt að sjá einn mesta snilling, sem uppi hefur verið, krjúpa auðmjúkan við fæt- ur þessarar konu í sjö ár, kasta sér í duftið fyrir hana, sem var aðeins miðlungsmanneskja og skaraði í engu fram úr hinum venjulega, rússneska sveitaaðli. Og sá grunur, að frú de Hanska hafi ekki einungis leyft Balzac að auðmýkja sjálfan sig svo mjög, heldur einnig hvatt hann til þess, verður ekki til þess að fegra hana. Hún var nógu skyn- ug til að geta metið gildi hans, hún var nógu kvenleg og losta- full til að geta notið karlmanns- þróttar hans, en kona, sem var svo full af stéttafordómum, gat aldrei gefið sig fullkomlega á vald neinum manni. Hún unni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.