Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 25

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 25
ÓPRELSI BORGARBARNSINS 23 ur fyrr var deginum fagnað með flugeldum og skotum af ungum jafnt sem gömlum. Nú er allt slíkt bannað. Ástæðan til banns- ins er sú, að fyrir kom, að börn slösuðust eða jafnvel dóu af völdum flugelda. Dauðaslysin voru ekki mörg í samanburði við hinn mikla fjölda annarra dauðaslysa á börnum. En það eru ekki til neinar tölur yfir það, hve mörg börn hafa slasazt af völdum flugelda, vegna þess að þeim hafði aldrei verið kennt að fara með þá. Með þessu banni var þjóðleg- asta fagnaðarhátíð okkar Ame- ríkumanna eyðilögð. Hún hafði haldizt óbreytt frá kynslóð til kynslóðar. Faðir minn fagnaði sólaruppkomu á þjóðfrelsisdag- inn með því að skjóta af látúns- fallbyssu, sem hann hlóð sjálfur. Mér var barnungum kennt að skjóta flugeldum. Fyrst litlum flugeldum, og síðan æ stærri, eftir því sem ég eltist. Fjórði júlí var mesti frelsisdagur minn, þegar ég var drengur. Mér var leyft að vera með í að vekja alla í bænum við fyrstu dag- skímu morgunsins og hafa eins hátt allan daginn og ég vildi. Um kvöldið voru það sérréttindi mín að leika mér að marglitum ljósum og flugeldum. Ekkert ævintýri drengjaáranna var jafnheillandi og ævintýri þjóð- frelsisdagsins. Þegar ég var tólf ára, flutt- um við í annað fylki og þá varð f jórði júlí að skátaskrúðgöngu í heitum einkennisbúningi, blóm- sveigar lagðir á leiði, löng ganga heim, síðbúinn kvöldverður, og um kvöldið flugeldasýning, sem maður fékk að horfa á álengd- ar. Þegar ég var á fjórtánda ár- inu, fann ég í bókasafni bók, sem fræddi mig á því, hvernig ég gæti búið til svart púður. í einu apóteki keypti ég brenni- stein „handa rósunum“, í öðru kalíum nítrat „til áburðar" og því þriðja mulin viðarkol „handa pabba, við magaveiki". Svo bjó ég til fallbyssu með því að hola innan eikarlurk, hlóð hana púðri og þjappaði í hana með pappír og möl af götunni, og hleypti af með því að bera að logandi dagblað. Þið getið ímyndað ykk- ur fögnuð minn, þegar hár hvell- ur kvað við, og mölin braut nokkra kjallaraglugga í húsi ná- grannans. Pabbi borgaði rúð- urnar. Þegar ég segi kunningjum mínum frá bernsku minni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.