Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 112

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 112
110 TJRVAL að geta hafið reksturinn. Satt er það að vísu, að hann sagði: „Mig vantar aðeins sýnishorn af málmgrýtinu." En hvar var málmgrýtið og hvað var það? Var það í gjallhaugunum, sem nú voru orðnir grasi grónir eða var það í yfir- gef num námunum ? Reyndur námaverkfræðingur hefði þurft mánuði til þess að komast að hinu sanna í málinu. Balzac treysti aðeins á hugboð sitt. Þegar hann sté á land á Sardiniu, komst hann að raun um, að námurnar voru tæpar tuttugu mílur í burtu, en þang- að lágu engir vegir og vagn- ferðir voru engar. Balzac, sem ekki hafði stigið á hestbak ár- um saman, varð því að fara ríðandi til Nurra, en þar biðu hans sár vonbrigði. Það hafði ekki lengur neina þýðingu, hvort hægt væri að gera námurnar arðbærar eða ekki, því að hann kom of seint.Ákafi Balzacs hafði opnað augun á Guiseppe Pezzi, og hann hafði notað vel þá átján mánuði, sem liðnir voru frá fundi þeirra. Hann hafði að vísu ekki samið ódauðlegar skáldsögur, en hann hafði nuddað í ýmsum valdamiklum embættismönnum, unz honum var með konunglegum úrskurði veitt leyfi til að nytja gjallhaug- ana. Ferð Balzacs hafði verið með öllu óþörf. Þreyttur og sneyptur, en með óskerta starfs- krafta, hélt maðurinn, sem allt- af var á barmi gjaldþrots, heim til Parísar. Hann kom þangað í júnímánuði. Hann hafði eytt þriggja mán- aða tíma til einskis og sóað fé í fánýtri tilraun til þess að græða meira. Hann hafði teflt heilsu sinni í tvísýnu fyrir fjar- stæðu; að minnsta kosti fjar- stæðu að því er hann sjálfan snerti. Slík var kaldhæðni ör- laganna, að þetta fyrirtæki hans eins og önnur, sem hann fitjaði upp á, hafði verið byggt á rétt- um útreikningi og hugboð hans hafði ekki blekkt hann. Silfurnámurnar á Sardiniu urðu öðrum auðlindir. Eftir tvo eða þrjá áratugi voru þær komnar í fullan rekstur og skiluðu æ meiri arði. Árið 1851 unnu í þeim 616 menn, níu árum síðar 2038, og níu árum þar á eftir 9171. Félagið Minas d’Argen- tiera græddi milljónirnar sem Balzac hafði dreymt um. Hug- myndir hans voru ávallt réttar, en hann græddi aðeins á þeim sem listamaður; þær urðu hon- um alltaf til tjóns, þegar hann fór út fyrir hið afmarkaða svið sitt. Þegar hann beitti ímynd- unarafli sínu á bókmenntasvið- inu, hlotnaðist honum bæði fé og frægð; en þegar hann reyndi að breyta tálsýnum sínum í pen- inga, varð það aðeins til að auka á skuldir hans og erfiðleika. Hann vissi, að sín myndi bíða ógreiddir reikningar, máls- höfðanir og þrotlaust erfiði. Aðeins eitt veitti honum kjark til að horfast í augu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.