Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 22

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL hreim og unga fólkið á götunum reyna að líkjast Rússum, þá mundi ég rísa upp og andmæla kröftuglega. En í þeirri London sem ég sé, eru öll þessi áhrif amerísk — en ekki rússnesk. Okkur hefur verið tjáð, að það sé skoðun sumra ákaflyndra amerískra herfræðinga, að þessi eyja okkur sé framvarðarstöð, sem fórna megi í styrjöld. Þetta gremst sumum okkar, en það ætti ekki að raska ró allra þeirra ritstjóra, blaðamanna, lista- mannaumbjóðenda, útvarpsleik- stjóra, útgefenda og auglýsenda, sem undanfarin ár hafa gert allt sitt til að gera okkur að amer- ískum útkjálkamönnum. Það er ekki nema skynsamleg ráðstöf- un, að litium útkjálka sé fórnað fyrir heildina. Ef London er nú ekki orðin annað en gamaldags úthverfi New York, þá skiptir það ekki miklu máli, þótt hún verði þurrkuð út fyrir fullt og allt, ef með því er hægt að bjarga hinni glæsilegu höfuðborg hinn- ar nýju menningar. Ef Englend- ingar eru ekki annað en þjóð, sem er af veikum mætti að reyna að gera það, sem Ameríkumenn gera betur, þá mun tortíming okkar ekki verða mikið tjón fyrir heiminn. Ef við höfum ekkert fram að leggja frá eigin brjósti, þá skiptir það engu máli, hvort við verðum áfram á sviðinu, eða hvort okkur verður sópað burtu. Þetta ættu allir að hafa hug- fast, sem eru önnum kafnir að breyta þjóð okkar í annars flokks Ameríkumenn. Það sem við eigum hér og er af okkar holdi og anda, er kannski ekkert betra en það sem Ameríkumenn eiga. Allt líf sem á sér djúpar rætur, er gott. En það er heimskulegt, að ætla sér að skipta á djúprættu lífi og fánýtu, rótlausu gumsi, trosn- aðri, heimsborgaralegri gang- stéttamenningu, sem framleidd er í gróðaskyni og flutt til okk- ar af andlegum krypplingum. Við gerum ekki hinum amerísku vinum okkar greiða með því að stuðla að útbreiðslu slíks sora. En við gerum mannkyninu, sem hefur mikla þörf fyrir ósvikin menningarverðmæti, tjón með því. Og við búum okkur sjálf- um gröf í menningarlegum, fé- lagslegum og pólitískum efnum. Við erum ekki einu sinni að end- urgjalda hina einlægu góðvild amerísku þjóðarinnar, sem ekki mun græða á því til lengdar, en sennilega tapa, að nokkrir af verstu þegnum hennar færi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.