Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 38

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 38
I*að er skoðun margra næringarefna- fræðinga, að fræðigrein þeirra sé sorglega skammt á veg komin. Það sem við vitum um matarœði. Grein úr ,,The American Mercury", eftir James og Peta Fuller. A llur áróðurinn um jafnvægi mataræði, vítamín, amínó- sýrur, „hinar sjö grundvallar- fæðutegundir“ og „dulið hung- ur“ getur ekki leynt þeim ein- falda sannleika, að við vitum skelfilega lítið um næringarþörf mannsins. Það er nóg vitað um fæðuþörf tilraunadýra til þess að við getum framleitt úrvals- rottur hvenær sem við kjósum. En öðru máli gegnir um menn- ina. Það veldur mataræðissér- fræðingum og matvælaframleið- endum miklum erfiðleikum, að stöðugt eru að berast nýjar (og oft mótsagnarkenndar) upplýs- ingar frá rannsóknarstofum næringarfræðinnar, sem koll- varpa ýmsum af þeim kenning- um um mataræði og næringu, er áður voru taldar góðar og gild- ar. Flestir næringarefnafræðing- ar munu viðurkenna, að vísinda- grein þeirra sé mjög skammt á veg komin. „Fáir gera sér grein fyrir, hve þekking okkar er takmörkuð,“ segir Charles G. King, kunnur næringarefnafræð- ingur. „Við vitum til dæmis ekki enn, hvaða frumefni og efna- sambönd mannslíkaminn þarfn- ast til þess að ná þroska og halda heilbrigði.“ Hin óæðri dýr virðast ekki hafa nein slík vandamál við að glíma. Við læknadeild John Hopkins háskólans í Bandaríkj- unum lét dr. Curtis P. Richter tilraunarottur sínar velja sjálf- ar mat sinn úr miklu og fjöl- breyttu forðabúri. Árangurinn varð eftirtektarverður. Ötrufl- aðar af kenningum, smekkvenj- um, gervibragðefnum og lykt- arefnum völdu þær sér þær fæðutegundir, sem bezt full- nægðu næringarþörf þeirra (frá sjónarmiði næringarefnafræð- innar). Þær uxu eins ört og rottur, sem aldar voru á vísinda- lega samsettri fæðu, þær voru hraustar og heilbrigðar, þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.