Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 62

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL unum, var rottum gefið vatn með flúoríð í. Eftir nokkrar vik- ur voru tennurnar í þeim orðn- ar blakkar. Verkfræðingar hófu tilraunir til að eyða flúoríðinu úr vatn- inu, og starfsmenn heilbrigðis- stofnunar ríkisins gerðu próf- anir til að komast að raun um, hve mikið flúoríð mætti vera í vatninu án þess það litaði tenn- urnar. Við þessar athuganir kom í ljós, að tennur, sem voru blakk- ar af völdum flúoríðs, voru ná- lega aldrei skemmdar. Á einum stað var flúoríð- magnið í vatninu 9 á móti 8 miljónum. Á öðrum stað var það sex sinnum minna, og tann- skemmdir í skólabörnum þar voru þrisvar sinnum tíðari en á fyrri staðnum. Víðtækar efna- greiningar á vatni leiddu í ljós, að því meira flúoríð sem var í því, því minni voru tannskemmd- irnar. Það kom í Ijós við prófanir starfsmanna heilbrigðsstofnun- arinnar, að í vatninu mátti vera einn hluti af flúoríði á móti milj- ón hlutum af vatni, án þess tenn- urnar lituðust. Beinasta leiðin til að notfæra sér þessar niðurstöður vísind- anna, var að blanda flúoríði í réttu hlutfalli í drykkjarvatn- ið. Þetta hefur verið gert í einni borg í Bandaríkjnunum síðan 1945, en sjö ár munu enn líða, áður en úr fæst skorið um ár- angur. En af hverju ver flúoríð tenn- urnar skemmdum? Til að kom- ast að raun um það, var flú- oríði blandað saman við fínmal- aðar tennur, og kom þá í ljós, að flúoríðið sameinast tanngler- ungnum og myndar efnasam- band, sem er harðara en gler- ungurinn og þolir betur sýrurn- ar í munninum. En úr því að flúoríð gengur í efnasamband við tannglerunginn, var þá ekki hægt að koma þeirri efnasam- einingu á með því að bera flú- oríð á tennurnar ? Tilraunir voru gerðar á rottum. Veik natríum- flúoríðupplausn var borin á tennurnar þurrar. Síðan voru tennurnar teknar úr, og kom þá í ljós, að natríumflúoríðið hafði sameinazt glerungnum. Þá var hafin tilraun á börn- um. 289 börn á aldrinum 7 til 15 ára voru fengin, tennurnar í þeim hreinsaðar og þurrkað- ar með þurru lofti. Síðan var veik natríumflúoríðupplausn borin á tennurnar vinstra meg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.