Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 61

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 61
VARNIR GEGN TANNSKEMMDUM 59 liggjandi á sjúkrapotti, er miklu örðugra, eins og flestir sjúkling- ar munu hafa reynt. Þegar Bohmannsson og Malm- ros komu fyrst með stólinn, mættu þeir mótspyrnu bæði frá sjúklingum og hjúkrunarkonum — sem álitu, að sjúklingunum væri teflt í hættu að þarflausu með því að láta þá fara fram úr rúminu. En brátt varð Ijóst, að þessi nýja aðferð var mjög í samræmi við þá nýlegu upp- götvun, að skurðsjúklingum væri hollast að fara sem fyrst fram úr rúminu eftir aðgerð. Og hjúkrunarkonurnar sáu fljótt, hve mikið stóllinn létti þeim störfin. „Við spörum margra stunda vinnu á dag,“ sagði sænsk hjúkrunarkona, ,,og við losnum við að þrífa þessi andstyggilegu „bekken“. Ef stóllinn verður eins vin- sæll í öðrum löndum og hann hefur reynzt í sænskum sjúkra- húsum, má búast við að „bekk- enin“ — og með þeim stólpípan — hverfi að mestu úr sögunni innan tíðar. — The Lancet. Varair gegn tannskemmdum. Amerískir vísindamenn telja, að hægt sé að minnka tann- skemmdir í börnum um 40% með mjög einföldu móti. Aðferðin er sú, að bera sérstakt efni á tenn- urnar, sem styrkir þær og ger- ir þær ónæmari fyrir skemmd- um, án þess að breyta í nokkru útliti þeirra eða valda sársauka. Efni þetta er veik upplausn af natríumflúorid, sem hægt er að framleiða fyrir nokkra aura lítr- ann. Hvaða tannlæknir sem er á að geta gert þetta, en menn eru varaðir við að gera það sjálfir, því að of sterk upplausn getur verið skaðleg. Gerðar hafa verið víðtækar tilraunir á skólabörnum, þannig að borið hefur verið á tennurn- ar öðrum megin í munninum, en hinum megin ekki. Við skoðun ári seinna kom í ljós, að skemmdir voru 40—50% minni þeim megin, sem borið hafði ver- ið á tennurnar. Það er upphaf þessarar upp- götvunar, að læknar tóku eftir því, að sumsstaðar í landinu hafði fólkið blettóttar tennur. Þeir gátu þess réttilega til, að eitthvert efni í drykkjarvatninu ylli þessu, og við efnagreiningu kom í ljós, að vottur af flúor- samböndum var í því. Til þess að komast að raun um, hvort flúorsambönd gætu valdið blett- 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.