Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 118

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL reist það. Og hann hafði held- ur ekki nóg fé handa á milli, til þess að geta keypt sér lóð, sem hæfði húsinu. Samt hélt hann áfram að byggja loftkast- ala sína. Hann varð altekinn söfnunaræði. Nýja heimilið átti jafnframt að verða dýrgripa- safn, málverkasafn og forn- minjasafn. Hann fékk stórar sendingar af dýrmætum munum frá Þýzkalandi, ítalíu og Hol- landi. Það var ekki auðvelt að fela húsgögn og postulín, kistur og kassa, fyrir gráðugum augum skuldheimtumannanna. Það var kominn tími til að kaupa hús, sem skráð væri á nafn frú de Hanska, svo að þessir dýrgrip- ir væru óhultir. Haustið 1846 fann Balzac loks húsið, sem hann hafði leitað að. Það var Pavillon Beaujon í For- tunéegötu. Hann flutti hin skrautlegu húsgögn sín og dýr- mæta postulín í nýja húsið. Það átti að vera Musée Balzac*, tákn snilli hans og hæfileika til að skapa listaverk úr engu. En þegar skáldið Gautier heimsótti hann síðar, og hrópaði undrandi, að Balzac hlyti að hafa orðið milljónamæringur á skömmum tíma, svaraði hinn síðarnefndi hnugginn í bragði: „Nei, vinur minn, ég hefi aldrei verið fá- tækari en ég er nú. Ég á ekki þessa dýrgripi. Ég er aðeins dyravörður og umsjónarmaður þessa húss.“ I september 1846, fór hann til Wiesbaden, til fundar við frú de Hanska. Hann hafði unnið til hvíldarinnar, því að um sumarið hafði hann samið mesta meist- araverk sitt. Skáldsögurnar tvær, Le cousin Pons og La cou- sine Bette, skara fram úr öllum verkum hans. Hann hafði náð hátindi listar sinnar í blóma lífsins. Balzac var mestur í list sinni, þegar hann stóð ofar samtíðinni, skóp algild verðmæti og hirti ekki um smekk samtíðarmanna sinna. Þó að tvær áðurnefndar skáldsögur gerist báðar í París á fyrra helming nítjándu aldar- innar, hefur það enga úrslita- þýðingu. Þær gætu eins vel gerzt í Frakklandi, Englandi, Þýzka- landi eða Bandaríkjunum í dag, í hvaða landi sem væri og hve- nær sem væri. Því að þær snú- ast um upprunalegar hvatir. Þetta var stórfengleg kveðja hans til listarinnar, og með hlið- sjón af henni getum við gert okkur í hugarlund, hve hátt Co- médie humaine myndi hafa gnæft, ef Balzac hefði lifað tíu, eða jafnvel fimm starfsár í við- bót, eftir að hann hafði náð full- um þroska. Balzac I Ukrainu. Haustið 1846 virtist loks svo komið, að Balzac gæti siglt inn * Balzacsafnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.