Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 43

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 43
ÞAÐ SEM VIÐ VITUM UM MATARÆÐI 41 fóru ekki alltaf saman við smekk hermannanna. Það kom í ljós, að þegar þeir stóðu í ströngu, borðuðu þeir ekki annað af mat- arskammti sínum en það sem innihélt sykur og kolvetni. Við erfiði völdu þeir sér ósjálfrátt þá fæðu sem er auðmelt og góður orkugjafi. Þetta var svo almenn regla, að loks var út- búinn sérstakur „innrásar- skammtur“ aðallega úr sykri og kolvetnum. Sennilega hafa þó engar af skoðunum næringarefnafræð- inganna beðið eins mikinn hnekki og skoðanir þeirra á gildi vítamínanna. Dr. Ancel Keys, kennari við háskólann í Minne- sota, gerði nákvæmar tilraunir á 32 samvizkusömum sjálfboða- liðum um það, hvaða áhrif lang- varandi fæðuskortur hefði á þá. Þeir voru settir á sex mánaða hungurskammt (1760 hitaein- ingar og 49 gr. af eggjahvítu- ef num á dag.) Áhrif in komu f 1 jót- lega í ljós, þeir urðu máttlitlir, og léttust. En ótvíræð merki um vítamínskort sáust ekki að heitið gæti. Og þegar koma skyldi þeim til fullrar heilsu aft- ur, reyndist mataræði með gnægð hitaeininga fljótvirkast, en viðbótargjafir af vítamínum höfðu lítil sjáanleg áhrif. Þess- ar niðurstöður eru í samræmi við athuganir, sem gerðar voru á föngum í fangabúðum naz- ista og þolað höfðu langvarandi sult. Þeir sýndu lítil merki um vítamínskort. Á árinu 1943—1944 voru rannsökuð áhrif daglegra víta- míngjafa á heilsu og þroska barna í Englandi. 1 blaði brezka læknafélagsins er greint frá því, að 1620 skólabörnum á aldrin- um 5 til 14 ára hefði verið skipt í tvo hópa. Annar hópurinn fékk daglega töflu með A og D-víta- míni, þrem flokkum B-vítamíns og C-vítamíni; hinn hópurinn fékk eins útlítandi töflur, en vítamínlausar. Börnin sem fengu vítamíntöflurnar sýndu ekki meiri framfarir í vexti, þreki, þolgæði eða öðrum þroskaein- kennum en hin. Frá næringarrannsóknarstöð Bandaríkjahers hefur borizt gagnmerk skýrsla um athugan- ir á sambandinu milli matar- æðis og vinnuafkasta. Rann- sóknir þessar voru gerðar á fjöldamörgum amerískum og kanadískum hermönnum á ár- unum 1941 til 1946. Niðurstaða næringarfræðinganna var sú, að ekkert hefði eins slæm áhrif á B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.