Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 35

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 35
SKÁKÆÐIÐ 33 brotinn stórskotaliðsforingi má ekki leika á yfirhershöfðingja sinn. Eða eins og hetjan við Austerlitz komst að orði: „Ég er ekki eins og aðrir menn; lög- mál siðgætis og velsæmis eru ekki fyrir mig.“ Hann trúði skilyrðislaust á heillastjörnu sína. Og þegar honum var ógn- að, sópaði hann vægðarlaust um koll hrókum, riddurum og bisk- upum, kóngum og drottningum. Það var velviðeigandi þegar fundin var upp vél til að tefla skák, og af þeim sökum skilj- anlegt, að Evrópumenn fögnuðu mjög gerfitaflmanni Kemplens árið 1785. Þessi gerfitaflmaður, sem klæddur var eins og Hund- tyrki, var settur bak við kistu. Eigandinn, Maelzel, opnaði kist- una og sýndi „verkið“, sem var gert af ótal vírum, f jöðrum, og tannhjólum. „Hundtyrkinn“ virðist hafa verið skæður tafl- maður, sem sigraði flesta and- stæðinga sína. Efagjarnir menn héldu því fram, að hægt væri að feia lítinn mann í kistunni, og getur vel verið að það sé rétt. En þessum góðu mönnum sást yfir kjarna málsins, Kemplen var sannkallaður velgerðarmað- ur mannkynsins. Hann gerði ó- mennska baráttu að mannlegum leik. Með hinni snjöllu uppfinn- ingu sinni svifti hann skákina hinum sárbeitta eiturbroddi sínum. Það er engin hneisa að bíða ósigur fyrir vél. Napóleon keypti sér strax gerfiskákmann. Skák milli tveggja manna er banvænt, sálardrepandi eiturlyf; í samanburði við hana er has- hish* barnaleikfang og munn- gæti. Og þó er hún enn verri ef kona er annar aðilinn. Skákin seiðir dyggðuga hallarfrúna frá skyldum og hollustu gagnvart eiginmanni; hún er eins og hold- leg fýsn fyrir prestinn; og hún sigraði jafnvel hinn mikla ör- lagavald þjóðanna: Napóleon Bonaparte. Samt er hin blinda fávizka mannsins svo mikil, að á hverj- ári er stofnað til skákmóta eins og ekkert sé, og mikið veð- ur gert af. Keppnir fara fram í Hastings, Barcelona, Moskva, West Hartlepool og öðrum ótta- legum stöðum. Það var því enginn til að að- vara mig, þegar ég, saklaus sextán ára unglingur, kom í fyrsta skipti inn í taflstofuna í Budge Row og byrjaði að fást við það, sem mér hafði verið * Eiturlyf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.