Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 102

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 102
100 ÚRVAL Genéve. Ferðin til Neuchátel hafði ver- ið eins konar njósnarleiðangur. Hann athugaði landslagið og fullvissaði sig um, að aðstæður væru hagstæðar fyrir loka- áhlaupið, en til þess að geta bugað varnirnar og knúið fram uppgjöf, varð hann að snúa aft- ur til Parísar eftir skotfærum. I desember var öllum undir- búningi lokið. Eugénie Grandet, sem hann hafði verið að bíða eftir að kæmi út, fékk svo góð- ar viðtökur, að andstæðustu gagnrýnendur hans urðu hvumsa, og fjárhagur hans batnaði miklu meira en hann hafði gert sér vonir um. Hann var í góðu skapi, þegar hann skrifaði sig í gestabókina í Hótel de l’Arc í Genéve á jóladag 1833, og fyrsta kveðjan sem hann fékk, var dýrmætur hringur með leynihólfi, en í því var lokkur af svarta hárinu, sem hann dáðizt svo nn'ög að. Þetta var heit sem gaf vonir um meira, og hann bar síðan hring- inn sem heillagrip alla ævi. Balzac dvaldi fjörutíu og fjóra daga í Genéve og vann tólf stundir á sólarhring. Jafn- vel þótt hann væri í Paradís, gat hann ekki unnt sér hvíldar. Hann hafði haft með sér til Geneve handrit sögunnar, La duchesse de Langeais, sem f jall- aði um hið misheppnaða ástar- ævintýri hans og frú de Castries, og hafði hann ætlað sér að ljúka handritinu í borginni, þar sem hann hafði hlotið hryggbrotið eftirminnilega. Þannig liðu vikurnar. Frá miðnætti til hádegis sat hann við skrifborð sitt og dró upp hefndarmynd sína af Langeais hertogaynju, sem synjaði bón elskhuga síns, þegar á hólminn kom. Svo lagði hann frá sér pennann, og síðari hluta dagsins endurtók hann tilraunir sínar í þá átt að sigrast á viðnámi annarrar konu, sem ekki vildi lúta vilja hans. Að lokum brosti hamingjan við honum. Eftir f jögurra vikna þrákelkni steig engill hans of- an af himnum niður á jörð- ina. Balzac hafði leitað róman- tískrar skáldsögu í raunveru- leika lífsins, og hann hafði fund- ið hana. Kona, sem hann hafði aldrei séð, hafði holdgazt sem hin fagra, unga og auðuga hefð- arkona drauma hans og eftir að hann hafði boðið henni ást sína, og það áður en þau hittust, hafði hann að lokum fengið ósk sína uppfyllta. En þetta var ekki lokasigur- inn. Elskendurnir höfðu faðm- azt og bundizt eilífum tryggð- um, en hvað um framhaldið? Myndi frú de Hanska fylgja honum til Parísar og yfir- gefa aldraðan eiginmann sinn, sem hún unni ekki? Myndi hún heimta skilnað, svo að hún gæti sem heiðarleg kona eytt ólifaðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.