Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 20

Úrval - 01.12.1948, Blaðsíða 20
18 ÚRVAL mæti, sem séu heiminum mjög dýrmæt, að til séu enn á með- al okkar leifar af trúarlegri, heimspekilegri og félagslegri geymd, sem hin miklu þjóðahöf í Ameríku og Rússlandi skortir. Við getum margt lært af þess- um þjóðum, en jafnvel nú geta þær lært enn meira af okkur. Á baki hinum háa hesti áróð- ursins vilja Rússar ekki viður- kenna, að þeir geti lært neitt af öðrum, en í einkaviðtölum í lok stríðsins, þegar margir þeirra stigu af baki hinum háa hesti, fann ég hjá mörgum hugs- andi Rússum djúpa virðingu fyr- ir menningarlegum afrekum okkar. Sömu virðingu má finna hjá hugsandi Ameríkumönnum. Það er skoðun mín, að við gerum sjálfum okkur og hin- um amerísku vinum okkar og heiminum öllum mikinn óleik með því að standa ekki fast á móti þessari innrás í líf okkar af hendi þess, sem ég af vönt- un á betra orði vil kalla amer- íska auðvaldsmenningu. Ekkert er hættulegra en sú skoðun, að þessi innrás, sem mergsýgur okkar eigin menningarverðmæti, sé meinlaus af því að hennar gætir einkum í kvikmyndum og leikhúsum, dægurblöðunum, út- varpinu og danshúsunum. Hvar fær æskulýður okkar — eða heldur að hann fái — fræðslu sína um lífið ? Hvert leitar hann, eftir að hann kemur úr skólun- um, verksmiðjunum, vöruhúsun- um og skrifstofunum ? Við eyð- um ógrynni fjár til menntunar æskulýðsins, en hvað er það sem fullkomnar eða eyðileggur þá menntun? Þið getið talið ykk- ur til tekna kennara, uppeldis- fræðinga, hin veigameiri blöð, bókasöfnin, þriðju dagskrána*), kennslukvikmyndirnar, upplýs- ingamálaráðuneytið og mynd- listaráðið; en látið mér eftir, í eina klukkustund af hverjum fjórum, skemmtikvikmyndirnar, fjölleikahúsin og stóru leikhús- in, dægurblöðin og léttu dag- skrána, danshúsin og „sjoppurn- ar“, blaðsöluturnana og auglýs- ingamar, og ég skal sjá til þess, að þið ráðið engu um mótun og menningarviðhorf meginþorra æskunnar. Það er til Ameríka, sem ég fyrir mitt leyti mundi glaður * Brezka útvarpið sendir út fleiri en eina dagskrá samtímis. The Third Program (þriðja dagskráin) flytur hinn veigameiri þátt útvarpsefnisins; The Light Program (létta dagskráin) flytur léttmetið. — Þýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.