Úrval - 01.07.1954, Síða 14

Úrval - 01.07.1954, Síða 14
12 tJRVAL bezt er í fari þeirra. Hættið að innræta þeim allar andstyggi- legustu ástríður yðar, jafnvel áður en þau eru orðin læs. Hætt- ið að kenna þeim alla þá slægð, grimmd og hrottaskap, sem drottnar í lífi sjálfra yðar. Hættið að leiða þau hálfa leið út á glæpabrautina, til þess síð- an að loka þau inni í uppeldis- heimilum yðar um leið og þau taka sjálf lokaskrefið. Hættið að æsa sálarlíf þeirra með sjúk- legum kynórum, og tala svo um óeðli í þeim, þegar áhrifin segja til sín. Hættið að vanhelga dauð- ann, gröfina og kistuna með hryllisögum yðar og að saurga ástina með sýningu á nauðgun- um, kvalalosta og grimmd. ■— Hættið að sá fræi lostafullrar skemmdarfýsnar í ungar sálir þeirra. Látið börnin í friði! Þau óska einskis annars en að fá að leika sér, læra og þroskast. Leikir þeirra munu verða skemmtilegir og hugmyndarík- ir, en ekki um styrjaldir og glæpi. Þeim leikur forvitni á að vita hvernig heimurinn er gerð- ur, hvað þeir menn, sem eitt- hvað afreka eða uppgötva, hafa fyrir stafni. Þau eiga að vaxa og verða stór, stofna heimili og eignast börn, en ekki eyða tíma sínum í sjúklega hugaróra um „súpermann" og ,,vini“ hans. Þau eiga að vaxa upp og verða menn og konur, ekki „súper- menn“ og atómstelpur. Látið börnin í friði!“ En hver vill ljá slíkum varn- arorðum eyra? Ýmsir utan Bandaríkjanna hafa lagt við hlustir, og víða hefur verið gripið til gagnráð- stafanna. Skal hér á eftir gerð nokkur grein fyrir, hvað önnur lönd hafa aðhafst í þessu máli, og þó sérstaklega hvernig á- standið er hér í Danmörku. 1 heilsíðuauglýsingu í ame- rísku myndasöguhefti stóð ný- lega: „Þetta hefti er sent til fleiri en 25 landa um allan heim“. Á síðunni á móti var mynd af amerískum herlög- reglumanni, sem mælti þessi orð um leið og hann barði fanga í höfuðið með byssuskefti: „Boy — þetta er fallegasta hljóð sem ég heyri!“ Rauð- og gultökkótt stjarna yfir höfði fangans gaf til kynna hljóðið —- Wham! stóð skrifað í henni. Heimurinn hlustaði undrandi. Næstum á hverjum degi hafði fólk í flestum löndum tækifæri til að tala við góðviljaða Ame- ríkumenn, sem komnir voru til að skýra stjórnarstefnu Banda- ríkjanna. Um allan heim voru amerískir hermenn að taka sér stöðu til að verja friðinn, frels- ið og vestræna menningu. Og í kjölfar þeirra kom flóð mynda- söguhefta, kvikmynda og glæpa- sagna frá Bandaríkjunum til allra vestrænna landa og boð- uðu ofbeldi, morð, stríð, herra- þjóðarhugsundarhátt, kynþátta- hatur og sjúklega kynóra. — Kommúnistaríkin, sem óttast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.