Úrval - 01.07.1954, Side 56

Úrval - 01.07.1954, Side 56
54 ÚRVAL hans ... Þó að einhver hrasi getur hann verið viss um að hann er ekki einn og yfirgefin. Það kemur einhver til hans og hjálpar honum til að rísa á fæt- ur aftur. Hann flytur engar sið- ferðisprédikanir, það gætir engrar lítilsvirðingar hjá hon- um — hann véit hvað hefur gerzt, og ef til vill þarf hann sjálfur á samskonar hjálp að halda síðar. Þér skiljið að þetta er dásamlegt . .. jafnvel þó að maður kunni ekki að meta það, meðan maður er undir áhrifum eitursins. Því að áfengi er eit- ur fyrir okkur eins og sykur fyrir sykursýkissjúklinga. Aðr- ir — venjulegar fyllibyttur, liggur mér við að segja — geta fengið sér snaps með matnum og hellt sig fulla á laugardögum — við getum það ekki. Við höf- um um það tvennt að velja, að fara í hundana eða hætta að drekka. Við Keðju-félagar höf- um valið, en það er annað að velja og annað að geta ...“ Við stöndum upp og leiðsögu- maður minn sýnir mér húsa- kynnin. Við lítum inn í skrif- stofuna. Þar eru á hverju kvöldi þrír menn á verði, því að síminn hringir oft. Þeir stjórna eins- konar lögreglustarfsemi. ,,... já, einmitt, allan morgun- in ... en verið þér nú ekki hræddar, frú, við skulum sjá til hvað við getum gert,“ segir sá, sem svarar í símann. Þegar samtalinu er lokið, snýr hann sér að okkur og segir: „Þetta var hann X, hann sat heima hjá sér og þjóraði með Y í all- an morgun, síðan fóru þeir út, og nú stendur hann fyrir utan dyrnar og frúin þorir ekki að hleypa honum inn. Hann á sem sé til að vera dálítið uppi- vöðslumikill þegar þessi gáll- inn er á honum. Það er bezt að tveir félagar fari þangað og at- hugi ástandið. Það er rétt að þú farir,“ segir hann og bendir á leiðsögumann minn, „og þú „Við ókum á ,,slysstaðinn“ í bíl, sem annar félaganna átti. Sumir Keðjufélaganna eiga bíl, enda kemur það sér vel fyrir starfsemina. Þegar við stöðvuðum bílinn hjá heimili mannsins, sáum við að hann var á vakki í snjónum fyrir utan húsið. Örvingluð og grátandi eiginkonan opnaði fyr- ir okkur og síðan hófst samtal með miklum upptuggum og endurtekningum. „. . . Þú veizt það Z, að ég er bezti náungi, . . . við vitum það allir . . . að ég vil ekki gera neinum illt ...“ „Heyrðu mig, við vitum að þú ert sómamaður þó að þú „dettir í það“ einstöku sinnum . ... hvernig í fjandanum stóð á því að þú skyldir lenda í þessu núna . . . en þetta lagast ef þú kemur þér strax í bólið . . .“ 1 dyrunum stendur eiginkonan og barmar sér: að maður skuli þurfa að standa í þessu, að mað- ur skuli þurfa að þola slíkt . . . fölt barn gægist fram í gætt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.