Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 75

Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 75
Hvers vegna eru öll atóm eins? Grein úr „The Listener", eftir O. B. Frisch. 1 hinum smágerva heimi frumeindanna ríkja allt önnur lögmál en í okkar stóra veröld. Þar eru allsráðandi þau lög- mál sem kennd eru við kvanta. Nokkur atriði og afleiðingar þessa eru skýrð i greininni hér á eftir, en höfundur hennar er forstjóri kjarneðlisfræðideildar í vísindastofnun er brezka ríkisstjórnin hefur komið á fót. 'C’NGIR tveir hlutir eru alveg eins, eða svo er að minnsta kosti að jafnaði talið. Tví- burabræður geta verið afar líkir, en þeir eru ekki alveg eins, það er enginn vafi á hvor er hvor. Þótt teknir séu tveir nýslegnir peningar, þá eru þeir ekki að öllu leyti eins, en ef til vill þarf smásjár við til þess að greina muninn. En í eðlisfræði nútímans er því haldið fram að tvö atóm sömu tegundar séu algerlega eins, þar sé ekki um minnsta mun að ræða. Ein mótbára kemur þegar upp í hugann: þótt atómin væru sköpuð eins, mundu þau þá halda áfram að vera eins? Milljónir árekstra verða milli hvers atóms og nágranna þess á hverri sekúndu, ætla mætti því að þau fengju fljótlega skrámur og beyglur. En það er geypilegur munur á atómi og peningi. Peningur getur skrámast og beyglast á ótal stöðum og ótal vegu; sagt á annan og eðlisfráeðilegri hátt: peningurinn getur komizt í margvíslegt ástand frábrugðið sínu upphaflegu ástandi og haldið þó áfram að vera sami peningurinn. En samkvæmt kvantafræðinni á atóm sér ekki nema takmarkaðan fjölda á- standsmynda. Við venjulegan stofuhita eru árekstrar þess við nágrannana ekki mjög ofsa- legir, og atómið heldur áfram að vera í sínu eðlilegasta á- standi hinnar minnstu orku. Það hegðar sér svipað og góður bolti, breytir lögun sinni lítið eitt við hvern árekstur en nær sér strax aftur. Sé hitinn hár, verða árekstrarnir ofsa- fengnari og þá getur farið svo að atómið komist í nýtt ástand við árekstur, en það verður ekki lengi í því ástandi; það losar sig við aukaorkuna með því að senda frá sér ljósleiftur og hrekkur um leið í sitt fyrra ástand, ástand hinnar minnstu orku. Atóm er því ólíkt peningi að tvennu leyti: það hegðar sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.