Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 91

Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 91
„1 BLlÐU OG STRÍÐU“ miði er f jölskyldan eins og bát- ur, þar sem faðirinn rær og móð- irinn stýrir og börnin hjálpa til svo að þau geti líka orðið ræð- arar og stýrimenn, þegar þar að kemur. Amen.“ „Hér er hvorki staður né stund fyrir fíflalæti", sagði Margherita gröm. „Við skulum byrja. Hafið þið nokkuð að at- huga við stjórnina á heimilinu síðasta sólarhringinn?“ „Já,“ muldraði Hertogafrúin. „þú saltaðir súpuna eftir að Giacomia var búin að krydda hana frammi í eldhúsi. Hún var næstum óæt!“ Margherita lét þessa brýn- ingu ekki hleypa sér upp. „Við skulum snúa okkur að f járhags- áætluninni fyrir morgundag- inn,“ sagði hún. „Munið eftir því að faðir ykkar er viðstadd- ur. Skrifaðu, Hertogafrú." Hertogafrúin gnísti tönnum, dýfði pennanum í blekbyttuna og skrifaði með erfiðismunum efst á blaðsíðuna: Fimmtudag- ur 5. marz. — Félagar alls: 5. Mættir á fundinum: Því- næst las hún upphátt það sem hún hafði skrifað. „Gott,“ sagði Margherita, snöggt og stuttaralega eins og herforingi. „Albertino, lestu upp hvað við þurfum marga skammta af matvælum." „Fimm skammta af brauði með morgunmatnum, fimm með miðdagsmatnum, tvo með teinu og fimm með kvöldmatnum. Samtals seytján skammta.“ 89^ „Sérhver skammtur, hvort sem hann er af brauði eða öðru, er bundinn við ákveðin þunga og verð,“ sagði Margherita til frekari skýringar. Við höfum hérna handbók til hliðsjónar.“ Þegar samkomulag hafði náðst um súpuna og aðalrétt- inn um hádegið, tók félags- stjórnin ákvörðun um hve marg- ir skammtar væru nauðsynleg- ir. „Við þurfum einn skammt af svínslifur handa kettinum,“ sagði Hertogafrúin. „Kötturinn telst ekki með,“ sagði Margherita. „Hann verður að láta sér nægja leifarnar. Nú skulum við leggja saman kostn- aðarliðina. Hve miklu eyðum við í mat á morgun?“ Albertino og Hertogafrúin hömuðust góða stund við að leggja saman, en Margheritu líkaði ekki niðurstaðan. Þau fóru aftur yfir dæmið og fengu allt aðra útkomu, en móðir þeirra var ekki heldur ánægð. „Þetta verður tvö hundruð lír- um hærra en í dag. Það gengur ekki. Við verðum að fara gæti- legar í sakirnar á morgun. En af því að tekjur og gjöld verða að standast á, fáum við þessar tvö hundruð lírur að láni úr sjóði B-flokks" Þetta þurfti skýringar viðr því að ég botnaði ekki neitt í neinu. „Við höfum áætlað upphæð- ina sem við eyðum árlega í fatn- að, skó, þvott, viðgerðir á skóm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.