Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 98

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 98
96 ÚRVAL úr töskunni og kom honum fyr- ir í kommóðunni, fór í vinnu- fötin og settist við ritvélina. Það var undursamlega friðsælt og kyrrt þarna uppi, og vitund- in um að ég væri ekki heima og að enginn myndi hringja til mín eða berja að dyrum, hafði ákaflega róandi áhrif á mig. Ég vann af kappi og áður en ég vissi af var klukkan orðin eitt. Bjallan hringdi til þess að gefa til kynna að hádegisverð- urinn væri tilbúinn. Eg fór fram á stigapallinn, lét körf- una síga og beið síðan eftir merkinu: „Maturinn er í körf- unni; dragðu hana upp!“ Fáeinum mínútum seinna var hringt fimm sinnum, en mér gafst ekki tími til að rísa upp úr stólnum og fara fram, því að Hertogafrúin birtist í dyr- unum með bakka. ,,Eg færði þér hann,“ sagði hún. „Hún heldur að ég sé í baði. Hún syngur eins og þröst- ur og þú hímir hérna uppi al- einn.“ Meðan ég var að borða, sagði hún mér frá öllu sem skeð hafði meðan ég var fjarver- andi. „Þú mátt ekki láta neinn vita að ég kom,“ sagði hún að lokum. „Sendu diskana niður í körfunni. Eg kem aftur seinna, þegar öllu er óhætt.“ Ég þakkaði henni fyrir að muna eftir mér. Klukkan tvö tók ég aftur til starfa og var nýbyrjaður þegar Albertino opnaði dyrnar. „Þær eru báðar farnar út,“ sagði hann. „Ég kem hérna með kaffibolla handa þér. Ég vona að þér þyki það gott.“ Kaffið var ágætt, og meðan ég var að drekka það sagði Albertino mér frá öllu sem kom- ið hafði fyrir á neðri hæðun- um. Svo fór ég að skrifa og leit ekki upp í næstu þrjá stundar- fjórðunga að minnsta kosti. Þá heyrði ég einhvern hávaða og sá að Magherita stóð í dyra- gættinni. „Börnin eru úti að leika sér,“ sagði hún. „Þess- vegna datt mér í hug að færa þér tebolla.“ Ég þakkaði henni hugulsem- ina, og meðan ég var að drekka teið, sagði hún mér frá því sem skeð hafði um daginn. „Ég verð að viðurkenna að mér leiðist að vera ein í svona stóru húsi,“ andvarpaði hún. „Þú hefur börnin hjá þér,“ svaraði ég. „Veslingarnir," sagði hún og hristi höfuðið. „Eg kenni í brjósti um þau. Þau hafa ver- ið eins og munaðarleysingjar síðan þú fórst.“ „Hvernig er veðrið þarna niðri,“ spurði ég hnugginn. „Rigning og rosi,“ svaraði hún. „Það er allt annað veður hérna uppi.“ Svo flýtti hún sér niður til þess að verða á undan börnun- um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.