Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 103

Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 103
„1 BLlÐU OG STRlÐU' 101 þumlungar, þegar hún situr í stól, önnum kafin við handa- vinnuna. Faðir minn hefur 1 munn, 2 eyru, 2 augu og 3 hrukkur á enninu. Hann hefur 1 nef og 2 nasir til þess að snýta sér. Fyrir neðan nasirnar er 7 þumlunga langt yfirskegg. Mér þykir vænt um foreldra mína, að föður mínum með- töldum.“ Margherita leit á mig hnugg- in á svip og þar sem ég var svo heppinn að hafa nef með tveim nösum, þá fór ég að snýta mér til þess að halda virðingu minni. Síðan reyndi ég að hugga Margheritu með því að benda henni á setning- una „önnum kafin við handa- vinnuna.“ En Magherita hristi höfuðið. „Ég hef aldrei vitað um mál- ið á föður mínum, þegar hann lá fyrir eða á móður minni, þegar hún sat í stól,“ andvarp- aði hún. „Og ef ég ætti að lýsa föður mínum, þá mundi mér ekki koma til hugar að minn- ast á hve yfirskeggið á honum væri langt. Börnin okkar líta á okkur með kuldalegum augum landmælingamannsins.“ „Albertino er lítill drengur, Margherita." „Hann er fórnarlamb þess- arar vélrænu og menninga- snauðu aldar, sem breytir öllu í tölur. „Það tók okkur ná- kvæmlega 22 mínútur og 152/5 sekúndur að giftast. Presturinn var 5 fet og 9 þumlungar á hæð, hitinn var 80 stig og hringurinn vó þrjá fjórðu úr únsu.“ Sennilega á veslings pilturinn eftir að lýsa gifting- unni sinni svona.“ Þegar hér var komið gerðist Margherita döpur út af vænt- anlegri giftingu Albertinos og fór hörðum orðum um tilvon- andi tengdadóttur sína. I sama bili heyrðist mikil há- reysti frammi í eldhúsinu. Þeg- ar við komum á vettvang, sá- um við að Albertino var að reyna að mæla Hertogafrúna. Ég verð að skrifa ritgerð um systur mína,“ stundi hann upp. „Það á hvorki að vega né mæla foreldra sína eða systur, það er mín skoðun!“ hrópaði Margherita. Og afleiðingin varð sú, að ritgerð Albertinos varð frá- munalega leiðinleg. „Systir mín er 1 lítil stúlka, með 2 augu, 2 fœtur, 2 eyru, 2 handleggi, 1 höfuð, 1 munn, 1 nef og 2 nasir, til þess að snýta sér. Mér þykir vænt um systur mína. En mér þætti vænna um hana ef hún væri 1 bróðir.“ Sveitasœla. Hertogafrúin var að vefja ut- an um eitthvað og ég stóð og horfði á. „Þú gætir gert þetta betur“, sagði ég. „En það er annars sama, þetta eru víst ekk- ert annað en einhverjar druslur hvort sem er.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.