Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 24

Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 24
Merkilegar niðurstöður af rannsóknum á sambandinu milli líkamsbygg- ingar og skapgerðar. Líkumshygging og skapgerð. Grein úr „Det rigtige", eftir Jeremi Wasiutynski. MANNSKEPNAN er hver með sínu móti, ekki aðeins í útliti, heldur einnig að eðlis- fari. Sumir eru greindir, aðrir heimskir, sumir hugdeigir, aðrir hugdjarfir, sumir göfugir, aðrir undirförulir, sumir önuglyndir, aðrir kátir. Þetta eru ekki ný sannindi, en þau eru alla tíð mikið íhugunar- efni manna, því að það er mikil- vægt hverjum manni að geta dæmt um eðlisfar þeirra sem hann umgengst. 1 þessu sam- bandi hafa menn velt því mikið fyrir sér hvort ekki megi geta sér til um eðlisfar og skapgerð mannsins af vaxtarlagi hans og líkamsbyggingu. Menn hafa raunar um langan aldur þótzt sjá nokkurt sam- band milli hins innri og ytri manns, milli vaxtarlags og skap- gerðar, en það er ekki fyrr en á síðustu árum, að þetta við- fangsefni hefur verið tekið til vísindalegrar athugunar. Undirstöðurannsóknir í þessu efni hafa einkum farið fram við háskólann í Chicago, undir stjórn þekkts, amerísks mann- fræðings, W. H. Sheldons, próf- essors, sem við rannsóknir sín- ar hefur notað ekki færri en 4000 stúdenta af báðum kynjum. Hér skal nú sagt lítillega frá þeim niðurstöðum, sem Sheldon prófessor hefur komizt að. |3RÖFESS0RINN rannsakaði fyrst ytra útlit mannsins, líkamsbygginguna, og eftir margar og miklar mælingar á vaxtarlagi, þyngd o. fl. komst hann að þeirri niðurstöðu, að eftir líkamsbyggingu megi skipta mönnum í þrjár mann- gerðir eða meginstofna. Jafn- framt uppgötvaði hann — eins og vænta mátti — að menn af „hreinum stofni“ séu mjög sjaldgæfir. Langflestir menn séu að meira eða minna leyti blandaðir, þótt hinsvegar sé einhver hinna þriggja megin- stofna mest ráðandi í líkams- byggingu flestra manna. Ein þessara líkamsgerða ein- kennist af því, að innstu líffær- in, svo sem magi og önnur innri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.