Úrval - 01.07.1954, Síða 85

Úrval - 01.07.1954, Síða 85
VIÐ NÆGTARBORÐ SÁMS FRÆNDA 83 fréttamiðstöðvar o.s.frv. Það hefði ekki verið Parísarbúum líkt, ef þeir hefðu ekki borið sig eftir björginni. Húseigendum var kunnugt um laun amerískra starfsmanna og vissu hvað þeir máttu leyfa sér þegar þeir áttu í hlut. Eftir þriggja vikna leit fundum við íbúð í Passy, norðan við Signu, andspænis Eiffel- turninum. Það var í fjölbýlis- húsi í fögru umhverfi. Ibúðin var búin öllum hugsanlegum þægindum, baðherbergin voru þrjú, eitt með hverju svefnher- bergi. Húsgögnin voru í Lúðvíks XVI stíl og út um stóran fransk- an glugga, var útsýni yfir alla borgina. Eg skrifaði undir leigu- samninginn á staðnum, leigan var 85000 frankar (tæpar 4000 kr.) á mánuði. Ibúðinni fylgdu, fyrir 12000 franka í viðbót, hjónin Marie og Henri, og af því að Iris hafði komið með okkur frá Kaupmannahöfn, höfðum við nú þriggja manna þjónustu- lið. Vegna hins nýja starfs míns hjá ECA varð ég oft að fara í ferðalög til annarra landa. Eina vikuna var ég í Aþenu, aðra í Róm, þriðju í Berlín eða Brússel o.s.frv. Allsstaðar þar sem ég kom, hitti ég fólk, sem ég þekkti að heiman. Flestir voru blaða- menn, sem gerzt höfðu starfs- menn Bandaríkjastjórnar í Evrópu. Á meginlandi Evrópu höfðu þeir fundið þá paradís, sem þeim hafði ekki hlotnazt í blaðamannsstarfinu heima. Fáir neituðu því, að þeim hefði „aldrei liðið svona vel“. Nærri undantekningarlaust vonuðuþeir ákaft, að þessi dýrð tæki aldrei enda. En viðhorf okkar hjónanna breyttist smám saman. Þegar við höfðum verið tvö og hálft ár í Evrópu var ljóminn farinn af þessu forréttindalífi. Það sem byrjað hafði sem nytsamt ævin- týri, var nú tekið að ónáða sam- vizku okkar. Allan þennan tíma höfðum við kóngalaun og dekr- að var við okkur á alla lund. Að lokum var samvizkan orðin svo óþæg, að við ákváðum að létta svolítið byrðina á skattþegnun- um og halda heim. Ég bað um að vera fluttur til Washington og við fórum þang- að í október 1951. Ég aðstoðaði við að endurskipuleggja upplýs- ingadeildina og sagði síðan upp starfinu. Hinni löngu setu við nægtaborð Sáms frænda var lokið. Það er ekkert launungamál, að við efnuðumst vel erlendis. Arið 1949 mundum við hafa hugsað okkur um tvisvar áður en við keyptum nýtt gullfiska- ker. Nú höfðum við reiðufé til að festa kaup á húsi og Karólína hafði komið heim með nægi- legan ránsfeng til að búa það húsgögnum. Sámur frændi gaf okkur gjöf að skilnaði — gildan sjóð fyrir ónotað orlof. Þetta var fyrir rúmu ári. Okk- ur hefur ekki reynzt eins erfitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.