Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 65

Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 65
I STUTTU MÁLI 6$ adder waxen deaf?“* Hvor hef- ur réttara fyrir sér, biblíuhöf- undurinn eða Shakespeare? Dr. David I. Macht, á Mount Sinai-spítalanum í Baltimore er manna fróðastur um allt, sem snertir kóbraslöngur. Hann hef- ur í nýútkominni vísindaritgerð um kóbraslönguna, þar sem hann m. a. f jallar um heyrn slöngunnar og möguleikann á tamningu þeirra með tónlist, tekið ótvíræða afstöðu með biblíuhöfundinum og gegn Shakespeare. Dr. Macht hefur gegnum til- raunir sínar með gleraugna- slöngur og eitur þeirra (hann vinnur að lyfjarannsóknum — slöngueitur er notað í lyf, eink- um við blóðsjúkdómum) haft samband við marga indverska lækna og náttúrufræðinga, og það hefur reynzt sameiginlegt álit þeirra allra, að kóbraslang- an verði fyrir beinum áhrifum af tónlist. Sumar tegundir tón- listar hafa meiri áhrif á hana en aðrar. Það er ríkt lagt á við indversk börn að syngja ekki þegar þau eru að leika sér í myrkri, því að kóbraslöngurnar sæki á sönginn ... Kýrtréð sem mjólkar. „Maður ristir nokkuð djúpar rásir í börkinn, og í neðri end- ann á neðstu rásinni stingur * Hvað ert þú, orðinn heyrnarlaus eins og slangan? maður samanrúlluðu blaði, sem myndar einskonar stút fyrir safann. Og hinn ferska safa, sem rennur úr rásunum, er naumast hægt að þekkja frá ný- strokkuðum rjóma“. Þannig lýsir Paul H. Allen, forstjóri Fairchild Tropical Gar- den í Flórída, hinu merkilega kýrtréi, sem vex í Costa Rica, í Mið-Ameríku og allt suður til Ecuador í Suður-Ameríku, eink- um þar sem mikil úrkoma er. Allen hefur haft áhuga á þessu tré síðan hann var vitni að því sem drengur í Costa Rica, að maður risti rás í eitt slíkt tré og drakk hinn hvíta safa með sýnilegri velþóknun. Hann hefur rannsakað tréð nákvæmlega og gert tilraunir með „mjólkina“. Hún verður dálítið beisk og kalkkennd þegar loftið hefur fengið að leika um hana í nokk- urn tíma, og á einum sólarhring stirðnar hún í rásunum og verð- ur að seigri kvoðu, ekki ósvip- aðri togleðri. En þegar hún er nýmjólkuð, má kæla hana, bæta í hana örlitlum sykri og þeyta hana eins og rjóma. Allen hefur látið þennan þeytta ,,rjóma“ á kökur og borið hann fyrir gesti sína og gat enginn þeirra fund- ið annað en þetta væri kúarjómi. Aftur á móti fást dýr, t. d. hund- ar og kettir, ekki til að drekka þessa „mjólk“. íbúarnir í þeim héruðum, þar sem kýrtréð vex drekka mjólk- ina úr því og telja þeir hana mikið lostæti, og auk þess holla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.