Úrval - 01.07.1954, Side 21

Úrval - 01.07.1954, Side 21
ÞEGAR EROS AUGLÝSIR 19 hreinskilin. 26 ára gömul vinnu- kona skrifaði unga listamannin- um, að hún ætti tvö börn óskil- getin, sitt með hvorum manni. Því næst kom langt mál um ást- arraunir hennar. En hún barm- aði sér ekki og blygðaðist sín ekki heldur. Hún sagðist vera glaðlynd og sparsöm og kvaðst eiga nokkur hundruð krónur á banka. Hún vildi gera allt fyrir þann mann, sem henni geðjaðist að, ef hún aðeins gæti treyst honum. Jafnhreinskilin var kona, sem svaraði efnamanninum, er ósk- aði eftir góðri húsmóður. Hún hafði fallega rithönd og skrifaði gott mál, bar bréfið ótvíræðan vott um góða greind. Hún skrif- aði m. a., að hún væri 38 ára gömul, en mjög ungleg og lag- leg — og svo kom rúsínan: „... engu máli skiptir hvort þér eigið börn, eruð ófríður eða gamall. En ófrávíkjanlegt skil- yrði er, að þér hafið góða stöðu, séuð vel efnaður og eigið bíl. Eg sé fyrir mér sjálf, en er fá- tæk, og það kæri ég mig ekki um að vera það sem eftir er ævinnar, ef ég get komizt hjá því.“ Maður freistast til að ætla, að þessar tvær konur gætu talizt vinningar í happdrætti hjúskap- armarkaðarins. TTVATIRNAR sem til þess TT liggja, að menn leita eftir kynnum gegnum hjúskaparaug- lýsingar eru margar, en pening- ar, þjóðfélagsstaða og annað þessháttar er mjög mikils ráð- andi, þó að það sé auðvitað sjaldan sagt eins berum orðum og í bréfunum, sem ég vitnaði í hér að framan, og því verður ekki neitað, að oftast eru það karlmennirnir, sem eru auð- virðilegastir. Það er með öðrum orðum ekki svo mjög manngildið, sem menn sækjast eftir, heldur tækifæri til að bæta kjör sín. Og segja má, að tákn hinna veraldlegu gæða sé bíllinn, því að í 76% svaranna var taíll tilgreindur, annaðhvort sem ósk eða agn. Allt kemur þetta heim við þá staðreynd, að jafnvel við stuttu auglýsingunum, þar sem gefið var í skyn, að auglýsandinn væri vel efnaður, bárust miklu fleiri svör heldur en við ýtarlegri aug- lýsingum, sem skírskotuðu til hugsjóna og manngildis. Af þeim, sem svöruðu þessum aug- lýsingum, voru fleiri en einn, sem höfðu miður fallegt í huga. Fyrsta og önnur auglýsingin voru, eins og áður segir í hressi- legum anda, og 90% af svörun- um voru í sama dúr. Róman- tízka stúlkan fékk að vísu 22 svör, en helmingur þeirra var opinskátt eða illa dulið háð, flest hin voru beggja blands. — Aðeins fjögur voru einlæg, og þau voru frá menntamönnum. Svo virðist sem skírskotun til tilfinninganna hafi meiri áhrif á kvenfólkið en karlmennina, því að flest svörin, sem ungi, al~ 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.