Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 28

Úrval - 01.07.1954, Qupperneq 28
26 ÚRVAL Þeir sofa illa og eru sífellt þreyttir, en þeir hafa meira mótstöðuafl gegn sjúkdómum en menn af hinum tveim gerð- unum og lifa lengur en þeir. Þeim hættir lítt til að vera þrælar áfengis og eiturlyfja, átta sig á lífinu þegar aldurinn færist yfir þá, þroskast seint og eru nærri altlaf unglegir eftir aldri. Mæti þeir erfiðleikum, leita þeir einveru og kyrrðar til íhugunar. hvaða hagnýtt gildi hafa ” þessar niðurstöður af rann- sóknum Sheldons prófessors ? Það væri sjálfsagt hægt að skrifa mörg þykk bindi án þess að fá endanlegt svar við þeirri spurningu, en þeir vísindamenn, sem eru Sheldon sammála, benda t. d. á, að af niðurstöðum prófessorsins megi draga þá á- lyktun, að engum manni sé hollt að neytt sé upp á hann lífsskoð- un eða lifnaðarháttum, sem eru í ósamræmi við líkamsgerð hans. Þeir segja, að hverjum manni sé ávinningur að því að komast að því hvaða manngerð hann til- heyri, svo að hann geti hagað lifnaðarháttum sínum í sam- ræmi við það. Einum er t. d. holt að breyta matarvenjum sínum frá því sem hann vandist í bernsku (borða annan mat á öðrum tímum), öðrum er holt að sofa á öðrum en ,,venjulegum“ svefntíma (sumir menn hafa t.d. bezt af að vinna á nóttunni og sofa eða hvílast á daginn). Uppeldi og menntun hinna ýmsu manngerða þyrfti að vera sitt með hverjum hætti, og án efa mætti komast hjá margri hjónabandsógæfu, ef hjónin væru fróðari um þá eiginleika í fari hvors annars, sem ekki verður breytt (eða að minnsta kosti ekki án skaðlegra áhrifa), af því að þeir eru tengdir líkamsgerðinni. En fyrst og fremst verður að leggja á það áherzlu, að „hrein- ir stofnar“ eru ákaflega sjald- gæfir. Við erum öll meira eða minna blönduð. Og þessvegna er mikilvægasti lærdómurinn, sem við getum dregið af rannsóknum Sheldons sá, að það sem mestu máli skiptir í lífinu sé skynsam- legt og skilningsfullt umburðar- lyndi gagnvart „sérvizku", og „undarlegum háttum“ annarra. Það á sínar skynsamlegu og náttúrlegu orsakir, að við erum eins og við erum, og við ráðum litlu um það sjálf. Allt hefur sín takmörk. Mikið rifrildi. Annar maðurinn er mjög æstur, en hinn rólegri. „Held- heldui’ðu að ég sé fullkominn ídíót?“ segir sá æsti. „Nei, það er fjarri mér,“ segir sá rólegi, „ekkert er fullkomið, eins og við vitum.“ — Det Hele.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.