Úrval - 01.07.1954, Side 18

Úrval - 01.07.1954, Side 18
16 ÚRVAL legra atvika. Glæpamenn eru handsamaðir og drepnir — ekki af því að þeir hafi gert rangt, heldur af því að þeir hafa farið heimskulega að ráði sínu. Gáfui, góðvild, ást og hjálpsemi eru hlægilegir eiginleikar. Fiestir átlendingar eru glæpamenn, en sé einhver þeirra heiðarlegur maður, talar hann bjagað og er einskis megnugur án hjálpar hins hvíta „súpermanns". Strák- ar eiga að standa saman gegn stelpum, og stelpur gegn strák- um. Stríð er spennandi, og hvít- ir menn sigra alltaf. Uppeldi af þessu tagi er eitt út af fyrir sig nógu slæmt, en það er aðeins þáttur í stærri heildarmynd. Það yrði of langt mál að rekja alla þætti þeirr- ar myndar; hér skal aðeins tekið eitt dæmi. Það er sótt í handbók danska hersins um návígi, mikið verk, sem notað er við menntun æsku- manna, sem koma beint frá myndasöguheftunum og glæpa- kvikmyndunum, til þess að hljóta síðustu fágun áður en þeir eru sendir út í lífið: ,,. . . um leið og höfuð hans er sveigt aftur, er hnífnum stung- ið í hálsinn fyrir aftan eyrað. Stungur með hníf og byssu- stingjum verða árangursríkari, ef hnífnum er snúið í sárinu. . . . gripið er með lausu hend- inni fyrir nef hans og munn . . . hnífurinn er rekinn í kviðinn, upp á við í átt til hjartans, og fylgt vel á eftir. . .. spark í klof (maga) and- stæðingsins er mjög áhrifaríkt. Hann hniprar sig þá saman and- artak, sem nægir til þess, að hægt er að veita honum högg msð handarbakinu, sparka í andlit hans eða eitthvað þess- háttar. . . . vertu harður og grimmur og sýndu aldrei neinum misk- unn!“ Þetta gæti verið tekið úr myndasögu um Súpermann, og er það líklega. Amerískur sál- fræðingur, sem hefur þann starfa að leiðbeina framleiðend- um myndasöguheftanna og mæla með framleiðslu þeirra, orðar þetta svo: „Lemstrun og misþyrmingu á ekki að sýna, nema siöaboðskapur sögunnar réttlœti það.“ Og „siðaboðskap sögunnar“ má í stuttu máli túlka með orð- um annars sérfræðings: „Það er ekki um að ræða, hver hefur rétt fyrir sér, heldur hver ber sigur af hólmi. Herðið hjörtu ykkar gagnvart allri meðaumk- un. Grimmd er það sem til þarf. Sá sterki hefur rétt fyrir sér. Sýnið sem allra mesta harð- leikni. Linnið ekki fyrr en and- stæðingurinn liggur í valnum.“ Þessar ráðleggingar voru fram bornar 22. ágúst 1939, og það var súpermann 1 Berchtes- gaden, sem gaf þær hershöfð- ingjum sínum. Nafn hans var Adolf Hitler.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.