Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 57

Úrval - 01.07.1954, Blaðsíða 57
KEÐJAN 55 Ina, hlær uppgerðarhlátri . . . móðirin stjakar því úr gættinni . . . hún segir að barnið sé með magaverk, sé ekki með sjálfu sér . . . Loks drattast hann í rúmið og við förum. ,,Það þarf að fara vel að drukknum mönnum, þó að það kunni stundum að vera erfitt,“ segir leiðsögumaður minn, þeg- ar við erum á heimleiðinni. „Nú verðum við að sjá um að hann sleppi ekki út í fyrramálið. Eftir svona dýfu eins og hann hefur tekið, fær maður ægileg- ar sálarkvalir og óslökkvandi brennivínsþorsta — þá er manni sama hve dýru verði maður kaupir glas af öli, og öl fæst snemma á morgnana hér í Stokkhólmi. . . . Það er um að gera fyrir okkur að vera nógu snarir í snúningum, annars verður fuglinn floginn og tæki- færið til að rjúfa vítahringinn gengið okkur úr greipum. Ef við náum í hann í fyrramálið, reyn- um við að fá hann til að koma með okkur á drykkjusjúklinga- ■deild St. Eiríkssjúkrahússins, þar fær hann sprautu svo að hann geti sofnað frá áhyggjum sínum í nokkrar klukkustundir. Því að eftir langa drykkju eru menn örmagna á sál og líkama. Síðan fær hann vítamínspraut- ur — margir okkar eru þeirrar skoðunar að læknishjálp geti gert mikið gagn — afeitrunar- sprautur o. s. frv. Ef til vill nægja þessar aðgerðir og hann getur tekið aftur upp vinnu sína og orðið á ný þátttakandi í starfsemi okkar, en stundum getur það líka komið fyrir að hann þurfi að liggja í nokkra daga, eða í alvarlegri tilfellum í lengri tíma. Fær hann þá svo- nefnda lostmeðferð o. s. frv. Um lœkningu er ekki að ræða, enginn alkóhólisti læknast að fullu á þennan hátt. Hin sjúk- lega viðkvæmni hans gagnvart áfengi — sem mætti einna helzt líkja við ofnæmi — fylgir hon- um til dauðadags, en hann styrkist á líkama og sál til þess að geta gert nýja tilraun. Það má segja að eina lækningin sé sú, að honum takist að halda sér algerlega frá áfengi. Að því stefnum við, og við hjálpum hver öðrum til þess að ná því marki, því að við vitum að áfengið leysir engin vandamál — en það er einmitt vegna þeirr- ar blekkingar að margir byrja að drekka. Félagslegar aðgerð- ir geta hjálpað, og einnig með- ferð hjá sálsýkisfræðingum — en fjárhagur okkar er þröngur. Það eina sern við getum gert er að benda nýjum félögum okkar á fimmtu greinina í stefnuskrá okkar, en hún er í sjö aðalgrein- um: „Vertu ekki einn með áhyggjur þínar. Félagar þínir í Keðjunni óska einskis fremur en að bera áhyggjur þínar með þér og hjálpa þér til að leysa vandamál þín.“ En nú erum við aftur staddir í stóra, gulmálaða húsinu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.